Helgafell - 01.07.1943, Blaðsíða 4

Helgafell - 01.07.1943, Blaðsíða 4
sem eiga óskiptum vinsældum að fagna GLAS LÆKNIR, eftir Hjalmar Söderberg, í snilldarþýðingu Þórarins Guðnasonar læknis. ■— Dramatísk lýsing mannlegra örlaga, studd óvenju næmum skilningi á þeim sálrænu rökum, er marka breytni mannanna. Þessi bók er ógleymanleg óllum þeira, er hana lesa, ÚTILÍF, handbók í ferðamennsku, sem tíu þjóðkunnir menn og vel að sér á þessu sviði hafa lagt saman í að semja. Bók þessi gefur margháttaðar upplýsingar varð- andi útivist og ferðalög. -— Betri gjöf var ekki kœgt aS gefa œsku landsins en þessa timabœm og ágeettt bók. HJÓNABAND BERTU LEY eftir einn snjallasta núlifandi rithöfund Breta. Þetta er hjúskaparsaga, af- burða vel rimð og spennandi, sem heldur athygli yðar fanginni frá fyrstu línu til hinnar síðustu. DR, JEKYLL OG MR. HYDE, ógleymanleg skáldsaga, ákaflega spennandi og áhrifarík; óvenjulegt efni, djörf og heillandi frásögn. Kvikmyndir, sem gerðar hafa verið eftir þessari sögu, hafa farið sigurför um gervallan heim. Hér á landi hafa þær verið sýndar þrisvar sinnum með fárra ára millibili, og vakið óskipta athygli og umtal. — Höfundur bókarinnar, Robert Louis Stevenson, er einn af nafnkenndustu skáldsagnahöf- undum Breta. — Þetta er bók, sem enginn getur lagt frá sér fyrr en lestri bennar er lokiS. Auðgið andann og dukið v'iðsýni yðar jafnhliða því, að þér skemmtið yður —- eignizt þessar bœkur. Bókaútgáfa Guðjóns O. Guðjónssonar i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.