Helgafell - 01.07.1943, Blaðsíða 59

Helgafell - 01.07.1943, Blaðsíða 59
LÉTTARA HJAL 319 að nokkur þessara þckktu bóka þuríi að bregð- ast hagnaðarvonum útgefenda sinna, og vænt- anlega verða áhöld um það, hver þeirra skilar mestum ágóða. En lengra nær ekki saman- burður þessara bóka, enda er ég búinn að halda Fjölni og útgefanda hans of lengi í vondum félagsskap. Það, sem ræður sjónarmiði þeirra manna, sem elta uppi lélegustu reyfara til að gefa þá út, er vafalaust sú skoðun, að viðskiptavinir þeirra, lescndurnir, standi á fremur lágu menn- ingarstigi í bóklegum efnum. En er ekki þetta Kapítólu-sjónarm(ið úrelt orðið? Mun ekki sönnu nær, að þorri íslenzkra lesenda geri sér meira far um að afla sér góðra bóka að öðru jöfnu? Ég hef orð annarra bókaútgefenda fyrir því, að svo muni vera, og það, að bækur ómerkilegustu tegundar hafa samt sem áður einatt reynzt góð verzlunarvara, afsannar það ekki. Þess verður ekki af neinum lesanda kraf- ízt, að hann þekki að fyrra bragði til þeirra bóka, sem honum bjóðast, og sjaldnast er hon- um mikill stuðningur að ritdómum dagblað- anna, sem flestir eru skrifaðir að tilhlutun út- gefendanna sjálfra, og jafn oft til þess fallnir að villa um fyrir kaupendunum sem að leið- beina þeim. Það er að vonum ekki mikillar gagnrýni að vænta af blaði, sem er svo ískyggi- lega háð prentsmiðju sinni, að því leyfist ekki að geta annarra bóka en þeirra, sem gefnar eru út á hennar vegum. Og það er einnig með ýmsu öðru móti en villandi ritdómum, sem hægt er að blekkja lesendur. Ég hef verið vitni að því, að einn og sami maður keypti tíu eintök til jólagjafa af einhverri lökustu bók ársins, af því að honum var nafn góð- kunns þýðanda trygging fyrir ágæti hennar. Slík mistök er ekki hægt að lá neinum manni, því ekki verður þess vænzt, að allir séu fæddir nieð grandvarleik próf. Guðbrands Jónssonar, sem hefur skýrt svo frá, að hann gefi aldrei bækur frá sér, án þess að hafa áður gengið úr skugga um, að ekkert ljótt eða ósiðlegt sé í þeim. Þá er einnig hægt að blekkja lesendur með úrvalshöfundum, sem orðnir eru bögu- bosar í meðferð getulausra þýðenda. Það er alkunna, að jafnvel kurteisasta fólk vílar ekki fyrir sér að afskræma verk höfunda, sem það ber þó hina mestu virðingu fyrir, og að jafn- aði standa þeir varnarlausir og réttlausir gagn- vart hinni hörmulegustu meðferð. Flesta höf- unda tekur þó að vonum sárt til bóka sinna, og vel get ég sett mig í spor skálda eins og Péturs Jakobssonar, sem hefur trúað mér fyrir því, að hann kæri sig ekkert um að sjá ljóð sín þýdd á aðrar tungur. Ég minnist þess einnig, að í hinum fróðlega inngangi sínum að Tess, lætur Sncebjörn Jónsson þess gctið, að höfundurinn, Thomas Hardy, hafi haft megnan beyg af lélegum þýðendum og cnda HVERS Á HARDY °ft °?ð f'U' barð: AÐGJALDA? mu a þetm Þetta v.ss. önæbjorn Jonsson, en samt hélt hann áfram að þýða. Að vísu var Hardy látinn, þegar þetta skeði, en þar sem ekkjan var á lífi, gat hann að minnsta kosti látið ógert að yrkja um manninn hennar framan við bókina. Þessi sami löggilti skjala- þýðandi hefur áður freistast til að „lappa upp á“ ljóðagerð Gr/ms Thomsens með kveðskap frá eigin brjósti, og er það að vísu afsakan- legra, þegar þess er gætt, að allir nánustu ástvinir skáldsins munu þá hafa verið komnir undir græna torfu. Skylt er að geta þess með þakklæti, að þó ýmsar greinar heimsbókmenntanna hafi að vonum orðið útundan hjá oss fram að þessu, er þó ein tegund þeirra, sem vér höfum lagt merkilega rækt við, en það eru skáldsagnakenndar ævisögur Iátinna merkis- kvenna erlendra, einkum þeirra, sem ekki voru við eina fjöl felldar í lífinu, og mætti raunar halda, að oss þætti slíkar konur einkar hentugar til jólagjafa. Hins vegar eigum vér sorglega fátt sambæri- legra heimildarrita um afbragðskonur vorrar eigin þjóðar, og þarf þó ekki að efa, að margar þeirra hafi verið girnilegar til fróðleiks. Eink- um hygg ég, að uppvaxandi kynslóð væri hollt að fá greinagóðar frásagnir um líf og baráttu þeirra forgöngukvenna vorra, sem enn eru í fullu fjöri, svo sem fröken Laufeyjar Valdi- marsdóttur, frú Martu ICnudsen, frú Ragn- hildar Pétursdóttur í Háteigi og fleiri. Verður því tæpast neitað, að dæmi slíkra ágætiskvenna væri ungum dætrum íslands ólíkt vænlegra ÚTLENDAR „KERLINGA- BÆKUR“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.