Helgafell - 01.07.1943, Side 84

Helgafell - 01.07.1943, Side 84
/7 ' /• -» ERU ekki aðeins nauðsynlegasti hluturinn á hverju heimili, heldur jafnframt hin mesta prýði. HEIMILI, sem ekki á baekur hinna beztu höíunda þjóðar sinnar, getur aldrei orðið að- laðandi fyrir unga eða gamla. FALLEGT, vandað bókasafn setur miklu meiri menningarsvip á heimilið en falleg húsgögn. ÍSLENDINGAR eru ein minnsta þjóð heims, bækur hennar eru prentaðar í minni upplögum en flestra annarra þjóða, þess vegna er íslenzk bók svo dýrmæt eign. BOK eftir íslenzkan höfund lækkar aldrei í verði, þess vegna er betra að gefa ungling- unum bók en peninga. ISLENZA þjóðin mun vera að tiltölu við mannfjölda mesta bókaþjóð allrar veraldar. ÞAÐ á að vera metnaður hvers einasta ís- lenzks heimilis, að eiga sem flestar af bók- um sinna eigin skálda og fræðimanna. ÞEGAR þér ætlið að kaupa bók, þá ættuð þér að fara beint í ÚyóÁnÁiiS LÁRUSAR BLÖNDAL Sk.ólavör8ustíg 2.

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.