Helgafell - 01.07.1943, Blaðsíða 54

Helgafell - 01.07.1943, Blaðsíða 54
314 HELGAFELL an sinna vébanda í miklu ríflegra hlutfalli, svo ósamboðnir sem slíkir samherjar eru þó einnig þeim málstaðnum. Þetta má einkum ráSa af gömlum og nýlegum vitnisburSum ÞjóSviljans, AlþýSublaSsins og jafnvel Tímans, ef grannt er leitaS, um framkomu og hugarþel allmargra áhrifamanna innan stærsta stjórnmálaflokksins, sem nú hefur hraSskilnaS viS Dani á stefnuskrá sinni. Samkvæmt þessum vitnisburSum, er sumir hafa veriS þó nokkuS rökstuddir, þarf jafnvel ekki aS leita út fyrir sjálfa stjórnarskrárnefnd aS öflugum vopnabræSrum Tímans og ÞjóSvilj- ans í lýSveldismálinu, er séu af svipuSu sauSa- húsi og þeir, sem til lýta eru undir áskoruninni samkvæmt framansögSu, og ekki ætti aS vera öllu óblómlegra um aS litast á alþingi aS þessu Jeyti, eftir sömu upplýsingum aS dæma. ÁSur en meira er reynt til þess aS gera t. d. síra Bjarna Jónsson, Árna Pálsson, Pálma Hannes- son og ritstjóra Helgafells tortryggilega fyrir skoSanasamneyti viS próf. GuSbrand og Herr Himmler, færi ekki illa á því, aS samsteypa hraSskilnaSarflokkanna gengi frá sínu eigin naz- istamanntaji meS ljúflegu samkomulagi, svo aS aSrir þurfi ekki aS taka verkiS aS sér, og Jéti sér niSurstöSurnar aS kenningu verSa. ÞaS er auSvitaS algert smekkatriSi bréfritar- ans, hversu skynsöm skáld mega vera aS ósekju, en vegna ómaklegra ummæla hans um Stein Steinarr, viljum viS taka þaS fram, aS viS þor- um aS fullyrSa, aS Steinn hafi látiS stjómast af sannfæringu sinni einni í þessu máli, engu síSur en viS sjálfir, og líklega er þaS aSeins af rækt- arsemi viS minningu Kommúnistaflokksins, aS Steinn hefur látiS hjá líSa aS gerast skrásettur flokksmaSur Sósíalistaflokksins, eins og ÞjóSvilj- inn hefur nú gert kunnugt. Úr því aS bréfkaflinn hér aS framan hefur orSiS okkur efni til aS víkja lítiS eitt aS áskor- uninni um viSfelldnari framkomu alþingis í dkilnaSarmálinu en boSuS befur veriS, verSur naumast hjá því komizt aS drepa á þær viS- tökur, sem skjaliS hefur fengiS hjá stjórnmála- blöSunum. AlþýSublaSiS hefur eitt þeirra allra treyst sér til aS birta þaS, og kunna aSstand- endur áskorunarinnar því aS sjálfsögSu þakkir fyrir, þótt aSgreining blaSsins milli „áhrifa- manna" og ,,almennings“ í því sambandi hefSi mátt niSur falla. ÞjóSviljinn hefur notaS sér hana til aS slá á þá strengi, aS hér séu aS verki aS- eins nokkrir einangraSir „heldri menn“ eSa „fínir menn“. Ekki erum viS þó frá því, aS hefSi veriS hér um almenna fjársöfnun til RauSa kross Sovétríkjanna aS ræSa, mundi hiS raun- sæja baráttublaS hafa taJiS flest þessi 270 heldri manna nöfn öllu eftirsóknarverSari en önnur jafn mörg úr kjörskrá Reykjavíkur í réttri stafrófsröS, og vissulega hefSu þau ekki veriS of góS undir slíka áskorun. En hvaS sem veldur, virSist ÞjóSviljinn vera samrýndari ríkum mönn- um en fínum í skilnaSarmálinu. Tíminn, eSa öllu heldur ritstjóri hans telur undirskriftirnar einkum túlka vilja gáfaSra manna í landinu, enda svo háskalegar, aS þeirra vegna beri aS hraSa fullum sambandsslitum sem allra mest. A3 Jíkindum er lýSveldisdagur ritstjórans því I. febrúar aS ári, svo sem bæjarstjórn SeySisfjarSar hefur sam- þykkt áSur, ásamt nokkurri tilfærslu á afmælis- degi Jóns SigurSssonar. MorgunblaSiS, aSalmálgagn SjálfstæSisflokks- ins, á aS sjálfsögSu um sárast aS binda vegna undirskriftanna, svo mjög sem þær benda til víStæks skoSanamunar innan flokksins, enda gætir þar fremur angurværSar en forberSingar út af þeim. Raunar gefur blaSiS í skyn, aS þeir, sem þannig hafa tekiS sér persónulegt fullveldi til aS hafa sjálfstæSa skoSun á JýSveldismálinu, muni helzt vera á hnotskóg eftir dannebrogs- krossum í staSinn, en jafnframt upplýsir þaS, aS danskir áhrifamenn erlendis séu gersamlega andvígir öllum drætti á skilnaSi af vorri hálfu, svo sem áSur er kunnugt um Dani á íslandi. DagblaSiS Vísir veSur reyk um mál- iS af miklum dugnaSi og staShæfir aS lok- um, aS slík áskorun, er brjóti í bág viS skoSanir mikils þorra þjóSarinnar, eigi engan rétt á sér, meSan öll gögn í fullveldismálinu bafi ekki veriS lögS á borSiS. Eftir þessu hefur sá megin- hluti þjóSarinnar, sem Vísir telur sér, myndaS sér skoSun án nauSsynlegra gagna, og því mark- lausa aS blaSsins dómi, enda stySur þaS núver- andi ríkisstjórn sem fastast, þótt yfirlýsing liggi fyrir frá forsætisráSherra hennar um sams konar afstöSu í JýSveldismálinu og Vísir telur engan rétt eiga á sér. ÞaS var ánægjulegt aS heyra Magnús Jónsson prófessor minnast Kristjáns konungs X. jafn myndarlega á afmæli hans og raun bar vitni. Helgafell getur meS góSri samvizku tekiS undir aSdáunarorS prófessorsins um hetjukonung Dana, þótt yfirleitt telji þaS konunga ekki til lífsnauSsynja. Þá voru þær upplýsingar hans athyglisverSar, aS vér íslendingar þyrftum ekki annaS en stjórnarskrárbreytingu til þess aS eignast sambærilega þjóShetju. Sé slík bjartsýni almenn meSal hraSskiInaSarmanna, væri ekki nema eSli- legt, aS þeir færu eftir samþykkt hinnar aust-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.