Helgafell - 01.07.1943, Blaðsíða 36

Helgafell - 01.07.1943, Blaðsíða 36
302 HELGAFELL af lýsi í þeim tilgangi, ásetti sér að verða svo sterkur, aS hann gæti sem léttilegast leyst af hendi hvert þaS verk, sem skyldur lífsins legSu honum á herSar. Hver hugsun frá barnæsku er bundin því aS rækja skyldur meS samvizkusemi og dugnaSi, og svo verS- ur þaS honum sjálfsögS skylda aS leysa öll verk af hendi meS samvizkusemi og dugnaSi, líka þau, sem starfsöm hönd grípur til þess aS gera eitthvaS í atvinnuleysi vetrarins. Og skyldu- ræknin og þrekiS og starfsgleSin og dugnaSurinn er svo mikill, aS sögurn- ar, sem rissaSar eru niSur til aS gera þó eitthvaS, án verulegrar köllunar, án sérstakra rithöfundarhæfileika, verSa gjaldgengar í bókmenntum íslendinga, brjóta ómenntuSum alþýSumanni brautina til aS helga sig aS allmiklu leyti ritstörfum á efri árum, og í kjöl- far þeirra siglir ein nákvæmasta mann- lífslýsingin og sannasta þjóSlífslýsingin beggja megin síSustu aldamóta. ÞaS er ekki aS efa, aS sjálfsævisaga Krapotkins fursta muni lifa sígildu lífi um aldir fram sem ein merkilegasta og snjallasta heimild um menningarbar- áttu þeirrar aSals- og borgarakynslóS- ar, sem heitasta og fórnfúsasta bar- áttu hefur háS fyrir því aS hefja kúg- uSustu alþýSu Evrópu á 19. öld til frelsis og menningar. En ég get líka hugsaS mér þann möguleika, aS sjálfs- ævisaga Theódórs FriSrikssonar gæti einnig orSiS alþjóSleg eign sem heim- ild um íslenzka alþýSu og skýring á örlögum þeirrar þjóSar, sem vera má aS dæmist aS hafi komizt allra þjóSa lengst í því aS lifa bókmenntalífi óra- leiSir ofar því, er ætla mætti út frá ytri menningarskilyrSum. Ævisaga Theódórs gæti orSiS alþjóSleg heimild um þá sérstöku áráttu þesssarar þjóS- ar aS fara aS skrifa bækur heldur en aS gera ekki neitt. Gunnar Beneditylsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.