Helgafell - 01.10.1953, Síða 9

Helgafell - 01.10.1953, Síða 9
PÁLL fSÓLFSSON 7 sem síðan hafa ráðið mestu um þá stefnu, sem þróun tónlistarmálanna hefur tekið, Báðar þessar stofnanir, Tónlistarskólinn og Ríkisútvarpið, hafa notið starfskrafta, þekkingar og framsýni Páls ísólfssonar í ríkum mæli. Hann hefur verið skólastjón Tónlistarskólans frá upphafi, vakað yfir vexti hans og viðgangi og stýrt honum fram hjá boðum og blindskerjum. Var sú sigling þó ekki alltaf vandalaus, einkum fyr á árum, meðan skiln- ingur á nauðsyn slíkrar stofnunar var óljós og ekki almennur. A sama hátt hefur Páll mótað tónlistarstarfsemi Ríkisútvarpsins frá byrjun, bæði sem fulltrúi í hinu fyrsta útvarpsráði og tónlistarstjóri alla tíð að undanteknu einu ári. Hór eins og annars staðar hefur Páll sett markið hátt og hvergi hvikað, þótt misjöfnum skilmngi hafi verið að mæta. En Páll hefur ætíð haft hina beztu samvinnu við yfirmenn sína i stofnumnm, útvarpsráð og útvarpsstjóra, og notið fulltingis þeirra í uppbyggingarstarfi sínu. Er þess skemmst að minnast, að henn hefur á þessu ári unmð að því ásamt núverandi útvarpsstjóra að útvarpið tæki á sinar herðar rekstur Sinfóníuhljómsveitannnar og tryggði þannig fram- tið hennar með tilstyrk ríkis og bæjar. — Páll hefur að sjálfsögðu lagt a það fyllsta kapp að gera hlut hinnar ,,æðri“ tónlistar sem mestan og beztan í útvarpinu. En ekki hefur hann verið einstrengingslegur í þessu, eins og starf hans fyrir ,,Þjóðkórinn“ sýnir bezt. Hafa þeir þættir átt að fagna meiri vinsældum meðal hlustenda en flestir eða allir aðrir liðir 1 tónlistarflutningi útvarpsins, og mun það ekki sízt stafa af þeim per- sonulega svip, sem söngstjórinn hefur sett á kóræfingarnar. Ef telja skyldi öll störf Páls ísólfssonar í þágu tónhstarinnar, yrði þar seint endir á. I sambandi við störf sín í kirkjunum gaf hann út salmasöngsbók í samvinnu við Sigfús Einarsson. Hann hefur auk ann- arra tónleika sinna, haldið marga kirkjutónleika, þar sem aðgangur hefur verið ókeypis og kynnt mörg hin ágætustu kirkjutónverk. Hann hefur verið formaður orgamstafólagsins frá stofnun þess og stóð af þess hálfu fytir móti norrænna kirkjutónlistarmanna í Reykjavík 1952. Var það fyrsta norræna tónlistarmótið, sem hór hefur verið haldið, og þjóðinni til hefur hann stjórnað flutningi kórverka bæði á vegum og með Dómkirkjukórum og komið fram sem hljóm- rmkils sóma. Þá Tonlistarfólagsins sveitarstjóri innan lands og utan. Tónlistargagnrýnandi Morgunblaðsins kefur hann verið mörg undanfarin ár. Loks var hann um skeið stjórnandi Lúðrasveitar Reykjavíkur, og mun þá enn ýmislegt ótalið. 1 samtökum listarnanna hefur Páll verið góð ur hðsmaður, haft forystu meðal annars um stofnun Fólags íslenzkra tónlistarmanna á sinni tíð og verið formað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.