Helgafell - 01.10.1953, Síða 13
PÁLL ISOLFSSON
II
ara mat á gildi hlutanna en nokkur annar íslenzkur tónlistarmaður hafði
á þeim tíma, og gerðist fjölmenntaður maður einnig í öðrum greinum.
I sérgrein sinni hefur hann aflað sér svo víðtækrar og grundaðrar þekk-
ingar, fyrst með námi sínu í Leipzig og París og síðan á ferðalögum víða
um lönd, persónulegum kynnum við fjölda hinna fremstu organleikara
í heinu, og með hverjum öðrum hætti sem tiltækilegur hefur venð, að
fáir munu þar standa honum á sporði.
Páll er kunnur að því að vera hrókur alls fagnaðar í veizluglaunu,
hnittinn í tilsvörum og hinn mesti sjór frásagna um einkennilega menn
og skemmtileg atvik. Hann hefur hljóð úr hvers manns barka — og
virðist stundum líka hafa þankagang úr hvers manns hugskoti, — en
varlega fer hann með hernugáfu sína og vill engan með henm styggja.
Þessa hlið Páls þekkja margir, af afspurn ef ekki öðruvísi. En gáski hans
a gleðistundu á ekkert skylt við þá andvaralausu léttúð, sem ekkert held-
ur heilaet. Undir niðri er hann mikill alvörumaður um þau mál, sem
honum þykja mestu slupta, og sýnist honum gálauslega á þeim tekið,
getur hann sagt meiningu sína skýrt og skonnort, þótt hann sé manna
geðprúðastur hversdagslega, og er þá engmn öfundsverður af að eiga
orðastað við hann. En hann er sáttfús maður, fellur ílla að eiga í útistöð-
um og vill jafnan gera hið bezta úr hverjum hlut.
Heirmli Páls og konu hans, Sigrúnar Eiríksdóttur, er fjölsótt af tón-
listarmönnum og öðrum, sem svipuð hugðarefni hafa. Var svo einnig
a naeðan fyrn kona hans, Kristín Norðmann, lifði, enda er Páll hinn
niesti höfðingi heim að sækja, vinmargur og góður vinur vina sinna. Hafa
þar á heimilinu verið rædd mörg mál og ýmsar ákvarðanir teknar, sem
afdrifaríkar hafa orðið um þróun tónlistarmálanna.
Allt starf Páls ísólfssonar í þriðjung aldar hefur miðað að því að
hefja íslenzkt tónlistarlíf upp af flatneskjunm, veita lnngað straumum
heimsmenningarinnar jafnframt því sem hlúð var að ínnlendum gróðri,
°g skapa yfirleitt þau skilyrði, sem nauðsynleg eru, til þess að heilbrigt
tonlistarlíf geti þróazt og dafnað. Þeir, sem áhuga hafa á þessum efnum,
hafa þekkt í honum höfðingja sinn og leiðsögumann. Enda þótt tals-
ttaenn þröngra og skammsýnna þjóðernissjónarmiða og persónulegra hé-
gonaamala hafi stundum látið í lj ós annað álit, hafa hinir ótrúlega öru
ftamfarir í tónlistarmálum síðustu áratugi sannað ótvírætt, að sú stefna,
sem Þall fsólfsson hefur markað, hefur í öllum höfuðgreinum verið rétt,