Helgafell - 01.10.1953, Blaðsíða 19

Helgafell - 01.10.1953, Blaðsíða 19
PÁLL ÍSÓLFSSON 17 Þannig er þessu varið hjá öllum skáldum og á öllum tímum. Skal hér aðeins nefnt eitt erlent dæmi. I byrjun „Fausts“ lætur Goethe Faust segja: Habe nun, ach! Philosophie, Juristerei und Medizin, und leider! auch Theologie durchaus studiert, mit heissem Bemiih’n. Da stehe ich nun, ich armer Tor, und bin so klug als wie zuvor; heisse Magister, heisse Doktor gar, und ziehe schon an die zehen Jahr, herauf, herab und quer und krumm, meine Schiiler an der Nase herum, und sehe dass wir niehts wissen können! Og nokkru síðar: Vom Eise befreit sind Strom und Báche durch des Friihlings holden, belebenden Blick — Af þessu sjáum vér, að hér eru nokkur skipti um skap og geðblæ Fausts. í fyrri tilvitnuninni er Faust kominn á fremsta stig örvæntingar, hann hefur verið' háskólakennari í 10 ár og hefur komizt að þeirri niður- stöðu, að hann viti ekkert, en óslökkvandi þrá eftir þekkingu á eðli og tdgangi iífsins kvelur huga hans. Skapöldur hans streyma fram eftir hátt- bundnu lagi (Knittelvers) og vér hrífumst með. En í seinni tilvitnuninni skiptir um: hugur hans verður trega og söknuði blandinn, hann minnist æsku sinnar, vorleysinganna, er hin mildu öfl komanda sumars leystu úr læðingi blundandi fræ vetrar og hann ákallar nú drottin í sárri neyð og biður hann hjálpar. Þessi skapbrigði birtast í breyttum raddblæ, sem er í fullkomnu sam- ræmi við hugarástand skáldsins. Vér skynjum skapbrigðin frá örvæntingar- billum hugleiðingum um sitt gagnslausa líf, að því er Faust finnst, til mjúk- sarra endurminninga um endurnýjun lífsins með' vorleysingum og vaxandi sol og \rér verðum að skipta um göngulag, renna inn í farveg hins breytta viðhorfs Fausts, ef vér viljum verða honum samferða og skilja eðli hans °» innstu þrá. En jafnskjótt og vér höfum gert það, skynjum vér til fulln- nstu það, sem á eftir fer. Hugur vor fagnar, og áfram streymir hin mikla elfa þessa stórfellda skáldrits----- Fornskáldunum íslenzku var þetta einnig ljóst og þess vegna hefja þeir mál sitt með því að kveða sér hljóðs: Hljóðs biðk allar helgar kindir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.