Helgafell - 01.10.1953, Síða 20

Helgafell - 01.10.1953, Síða 20
18 HELGAFELL meiri ok minni mögu Heimdallar — Einar skálaglamm hefur kvæði sitt Velleklu: Hugstóran biðk heyra — heyr jarl Kvasis dreyra — foldar vörð á fyrða fjarðleggjar brim dreggjar. Og Sighvatr skáld Þórðarson ávarpar hirð konungs í Austurfararvísum: Hugstóra biðk heyra hressfærs jöfurs, þessar — þolðak vás — hvé vísur, verðung, of för gerðak. Eitt illa valið orð, ein setning, er rýfur hrynjanda straumsins, getur svift oss hinni miklu draumsýn andans, samlífinu með skáldinu, og varpað oss niður á flatneskju liversdagsleikans. Af þessu má vera ljóst, að á mestu ríður, er vér kynnumst skáldverk- uin ljóða og laga, að vér í upphafi skynjum skapferli höfundar, geðbrigði hans og geðblæ og gerum oss ljóst, hvert halda skuli og hvert sé viðfangs- efni skáldsins. Þetta kemur bert fram í hrynjanda málsins og raddblæ. Skáldið' er í uppnámi. Hann hefur stillt hörpuna, hann kveður sér hljóðs, hann hefur mál sitt og rennur nú skeiðið á enda og verður að lúta þeim reglum, er hin eilífu lögmál listanna hafa sett honum. Óhugsandi er, að Einar skálaglamm, svo að vikið sé enn að erindi því úr Velleklu, er áður var minnzt á, hefði talið sér sæma að flytja Hákoni jarli vísu, er þannig var lmgsuð: Eisar vágr fyr (vísa verk) Rögnis mér (hagna), þýtr Óðröris alda (aldr) hafs við fles galdra. Það leikur enginn vafi á því, að' þeir, er hlýddu kvæðum íslenzkra fornskálda, hafa skilið efni þeirra að mestu eða öllu. Ivenningar voru mönn- um tamar og skáldin léku sér að því að mynda nýjar kenningar og auka margbreytileik þeirra, enda var þetta nauðsyn hverju skáldi, er vildi vera frumlegur og troða ekki í fótspor fyrirrennara sinna. Miklu réð, hversu kvæði var flutt, ef skáld átti að fá góða áheyrn. Rödd manns er breyti- leg og hljómblærinn ýmist heitur eða kaldur, bjartur eða dimmur, lyriskur eða dramatískur. Virðist því auðsætt, að bezturn árangri við frásögn eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.