Helgafell - 01.10.1953, Side 27
Eiríkur J. Eiríksson:
„Enn er vígljóst, sveinar"
„Fynr œttjörð hrærðist heitt
lijartablóðið rauða“.
„Hafðu þökk fyrir hjartans mál,
hug og þrek og vilja".
Fyrirsögn þessarar greinar og hinir tilfærðu vísuhelmingar er úr kvæði
Hannesar Hafstein um Benedikt Sveinsson, stjórnmálamanninn ágæta og
ftiælskusnillinginn. í hinu fræga kvæði Matthíasar um Benedikt segir svo:
en und brábarði
brann sem logvarði
hugurinn skapharði,
er sitt hauður varði“.
Benedikt Sveinsson var gáfumaður og athafnasamur. En eldci er það
næg skýring þess, að hann gerðist frumkvöðull háskólamálsins og annarra
margra þjóðþrifafyrirtækja, né heldur þess, að í síðari tíma sögu vorri setj-
um vér hann hið næsta Jóni Sigurðssyni. í nútímahemaði vegast menn í
^þyrkri gjarnan, Benedikt vill að vígljóst sé. Hann háði góðu, björtu bar-
ariuna. Hún byggðist á hjartans livöt, að duga landi og þjóð.
Það árar misjafnlega á íslandi. í fyrra ræddu ýmsir um, að land vort
naumast byggilegt, og einhverjir fóru víst þess vegna af landi burt.
* u eru menn, sem betur fer, bjartsýnir, enda betra árferði nú. Fjárhags-
afkorna sumra mun og öllu betri en verið hefur um hríð. En gæta slcyldu
tess= að ekki verður það, að öllu leyti, rakið til hins góða árferðis.
er verðum, að nokkru, að líta á feng vorn sem lánsfé eða næsta óvissar
tekjur, sem ekki mætti reikna með, ef allt væri með felldu í heiminum
hér hjá oss. Fyrir því megum vér ekki lifa að erlendum fyrirmyndum,
er stórþjóðir fá því aðeins afborið, að slíkir lifnaðarhættir tíðkast
. eJns lneð tiltölulega fámennum hópum þeirra með'al auðstétta og laus-
nt"'ja]ýðs. Á Sturlungaöld fórum vér út í þær ógöngur og var nærri orðið
No;
regi að falli, en þaðan liafði upplausnin borizt hingað.