Helgafell - 01.10.1953, Síða 40

Helgafell - 01.10.1953, Síða 40
38 HELGAFELL enn að hverfa aftur til æskuáranna í Víðimýrarseli. í endurminningum sín- uin víkur Stephan að því, að hann væri sendur út á Sauðárkrók og Reykja- strönd til fiskiróðra. Bjargarlítið hefur þá verið í Seli og faðir hans vant við kominn, er hann sendi dreng sinn svo ungan, um fermingu, slíkra erinda. Og varla hafa þær ferðir til mikils búsílags orðið, þótt drengurinn fengi að fljóta þarna með, vegna hjálpsemi og vinfengis formanna við föðúr hans. En liéðan ætla ég samt að stafi sterk og ógleymanleg áhrif á huga piltsins, er síðar skýtur upp í kvæðum hans bjarmandi af hrifningu æskuhugans. Ilér hefur honum birzt, liti á Reykjastrandarmiðum, dagrenningin, sem hann lýsir í Illugadrápu löngu síðar. Og hér hefur hann í liðugum byr utan úr flóanum komizt í kynni við listir Gríms úr Hrafnistu. Héð'an ómar okk- ur Rammislagur, svo drepið sé á örfá dæmi úr kvæðum hans. Mörgum sveitadreng myndi við þvílíkar aðstæður minnistæðust verða eymd sín og' ill örlög, að hljóta að sæta því líkum kostum, vosbúð og þreytu og að lík- indum forsmán sjóveikinnar í ofanálag. Látum svo vera að drengskepnu gæti vegnað betur yfir höfðinu eða í maganum, og gott væri að vera þurr í fæturna, hafa borðað nægju sína og þurfa ekki að róa, helzt ekki gera neitt. En ekki er það þetta, sem gerir mann að skáldi og naumast heldur að manni með mönnum. Sá, sem hugsar fyrst og fremst um að láta sér Hða vel, hugsar varla um margt annað. Stephan hugsaði efalaust mest um það að verða að góðu liði, bregðast hvorki trausti foreldra sinna né góðfýsi þess, sem skiprúmið léði, sjálfur að upplagi og uppeldi skyldurækinn sem mest mátti vera og ákafur iðjumaður, eins og faðir lians. En hér gerist sama undrið og á grasafjallinu forðum. Vosbúð, þreyta og hungur þokar undan,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.