Helgafell - 01.10.1953, Síða 51

Helgafell - 01.10.1953, Síða 51
STEPHAN G. STEPHANSSON 49 Því að því má ekki gleyma, þó að tízka sé að tala með nokkrum Hroka í garð innlendrar sveitamenningar, að Stephan G. Stephansson var t. d. ekki útskrifaður úr norrænudeild háskólans, né heldur Hafnarstúd- ent eða langdvalarmaður á Montparnasse, heldur hafði hann ungur feng- <ð alla sína menntun, þá menntun, sem skáldskapur hans greri af, á fátækum sveitaheinulum í Skagafirði og Þingeyjarsýslu. Svo kom hann loks aftur heim til íslands, á efri árum, sem heiðurs- gestur í landi norrænunnar. Ég var þá ungur, og mér fannst ég eiga von a honum einhvern veginn furðulegum ásýndum, og stórkarlalegum, Andvökuskáldinu, Klettafjallarisanum — myndi hann ekki hafa eitt- hvað af hinu hrikalega andlitsfalh Matthíasar, eð aðsópi Einars Bene- diktssonar? Sú eftirminnilega stund rann upp, að ég fékk að sjá hann og taka í hönd hans, virða hann fyrir mér: lágvaxinn, magran, lotinn, lúinn alþvðumann, með hátt og göfugt enni, stór björt augu, sjónmikil °g vitur, svipur hans ljómandi af góðleik og fínleik. Ljúflyndi og næm- leiki barnsins höfðu varðveitzt, óskert, í margreyndu andliti hins hálf- sjötuga bónda. Og ég fann að einmitt svona blaut hann að vera, látlaus, sviphreinn erfiðismaður, útslitinn þegar á ævina leið, einyrkjaskáldið, hinn mikli fulltrúi hugsandi og rímandi norrænu-kotbænda í tíu aldir, og þeirrar snilh og þess mannvits, sem ekki verður í askana látið. Kristján Albertson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.