Helgafell - 01.10.1953, Blaðsíða 63

Helgafell - 01.10.1953, Blaðsíða 63
BÓKMENNTIR 61 ínanns og menningar í annálum Is- lands. Á síðari helmingi aldarinnar verður vart mikilla andlegra eldsumbrota í Suður-Þingeyjarsýslu, einkum í nánd við Mývatn. Ung ir bændur stofna með sér félag til að bæta úr búnaðarhátt- um og verzlunarólagi, en gættu þess um leið, að bókleg mennt yrði ekki hornreka í félagslífi sveitarinnar. Ár- 1858 stofnar Jakab Hálfdánarson, D°ndi á Grímsstöðum, síðar frumkvöð- ull kaupfélagsins, fyrsta lestrarfélag í ^ývatnssveit. Áratug síðar má sjá það af bréfum, sem fóru milli þeirra fraenda, Jakobs Hálfdánarsonar og enedikts á Auðnum, að þeir eru farn- *r a^ glugga í erlend tungumál. Bene- *kt trúir honum fyrir því, að hann ætli að fara að læra þýzku, en Jakob ®^gist eiga það að þakka séra Magnúsi Jónssyni á Grenjaðarstað, að hann tók a læra danska og þýzka tungu. Lær- ourslöngun og menntaþrá þessara bænda virðist ódrepandi. Milli gegn- inga og annarra búverka eru þeir sí- lesandi, skrifa vinum sínum og kunn- ingjum löng sendibréf, halda uppi skrifuðum sveitablöðum, sem send eru boðleið milli bæja og ræða þar mál- efni sveitarinnar. Lífið lét þó ekki allt- af blítt við þá, og í bréfi 18. nóv. 1876, kvartar bóndinn á Grímsstöðum yfir því við Benedikt á Auðnum, að hann sé ,,ætíð svo listarlítill og tvístraður í hugsun enkum á haustin." Nokkru áður en þessi orð voru skrif- uð höfðu ungir bændur stofnað Menntafélag Mývetninga. 1 stjórn þessa félags var Jakob Hálfdánarson, Jón Jónsson, Baldurheimi, féhirðir, og Jón Pétursson í Reykjahlíð, skóla- vörður. Því að félagið hélt uppi skóla, þar sem kennsla fór fram á kvöldum eða á sunnudögum, og virðist öllum hafa leyfzt að sækja skólann, sem orðnir voru 12 ára eða eldri. I einu elzta sveitablaði Þingeyinga, Kára, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.