Helgafell - 01.10.1953, Page 66

Helgafell - 01.10.1953, Page 66
64 HELGAFELL En þingeysku bændurnir voru ekki að baki dottnir dottnir. Ur því að ætt- jörðin vildi ekki nýta þjóSliS þeirra, stofnuSu þeir til annarra samtaka, sem létu ekki hátt, en unnu starf sitt í kyrrþey. Hinn 14. desecrber 1888 áttu fund meS sér aS EinarsstöSum í Reykjadal 14 menn úr ýmsum sveitum SuSur- Þingeyjarsýslu austan Ljósavatns skarSs. Til fundarins höfSu boSaS: Benedikt Jónsson á AuSnum, Jón Jóns- son í Múla og Pétur Jónsson á Gaut- löndum. Fundur þessi var ,,heimuleg- ur“ eins og þaS var kallaS á þeirri tíS, haldinn fyrir luktum dyrum og meS ævilöngu þagnarheiti fundarmanna. Benedikt á AuSnum segist svo frá um fund þenna í bréfi, er hann skrifaSi Kristjáni Jónassyni frænda sínum, er þá þá var erlendis, og er þaS dags. 2. jan. 1889: ,,Þar var myndaSur flokkur (héraSsflokkur), sem kallar sig ,,Und- iralda“, og er hreinn og beinn oppo- sitionsflokkur, nihilistaflokkur, ef þú vilt, sem setur sér þaS mark og miS aS brjótast gegn öllu óeSli, andlegu og líkamlegu, pólitísku og verzlunarlegu, búnaSarlegu og kirkjulegu, brjótast gegn einstökum persónum, er ná of miklu valdi andlegu eSa materiellu. Ef tveir eru á móti einhverju máli verS- ur þaS ekki tekiS til meSferSar, nema þeir gangi úr flokknum . . . enda fáir í þessurn hóp trúmenn í kirkjulegum skilningi eftir að hafa orðiS andlegir kunningjar Björnsons, Drachmanns, Brandesar etc.“ Þegar Benedikt á AuSnum var orS- inn fjörgamall maður skrifaði hann endurminningar sínar um félag þetta og stofnun þess. HöfSu þeir þremenn- ingarnir sem stóðu aS fundarboðinu, kvatt menn á fundinn í kyrrþey. Lýstu þeir tilgangi sínum svo, aS þeir vildu ,,efla samtök og samvinnu þeirra yngri m.anna í héraðinu, sem fylgja vilja frjálslegri framsóknarstefnu í félags- málum og menntamálum, eySa hleypi- dómuim, vanafestu og sérgæðingshætti, en efla sanna cr.enntun og menningu, samhjálp og samvizkufrelsi.“ Jón Jónsson í Múla flutti skörulegt erindi um þessi efni á fundinum, en síðan urðu miklar umræður um mál'S, og lauk þeim svo, aS ,,fundarmönnum kom saman um aS ganga í heimulegt saimband til þess aS framfylgja sam- eiginlega skoSunum sínum og áhuga- málum, og efla og mennta sjálfa sig til þess ætlunarverks meS því aS temja sér fundahöld, lestur góSra bóka, a- stundun ritstarfa og reglusemi og ár- vekni í starfi og stöðu.“ Þessi fundarsamþykkt var stefnu- skrá þessa leynifélags, en þaS átti eng- in skráS lög, heldur voru nokkrar o- skráðar reglur samþykktar um starf- serr.ina, og var Pétur Jónsson á Gaut- löndum kjörinn lögsögumaður og skyldi hann segja reglur þessar aS fornum siS hins íslenzka þjóðveldis. Flestir þeirra, sem tóku þátt í þess- um félagsskap höfðu áður staðið fram- arlega í ÞjóSliSinu og voru nú orðnir fulltíSa bændur, er létu mikiS til sin taka í flokkadráttum þeim, sem þa voru í héraSi. HiS leynilega félag átti sér raunar ekkert nafn. NafniS ,,Und- iralda“, sem Benedikt getur um í brefi sínu festist ekki við þaS. Stundum var þaS kallaS HuldufélagiS, en samtökin Fi ® * 9 — Ófeigur í SkörSum og félagar. En Ófeigur í SkörSum var rithöfundarduÞ nefni Jóns í Múla og hafði hann skrif' aS undir því nafni í hin handskrifuðu blöS sveitarinnar. Fundi héldu þeir fe'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.