Helgafell - 01.10.1953, Page 69

Helgafell - 01.10.1953, Page 69
BÖKMENNTIR 67 fljótu bragði að komast að öruggri vissu um bókakost hinna þingeysku bænda, þá verður af öðrum heimild- um auðveldlega ráðið, hvaða straum- ar erlendrar menningar hafa borizt að ströndum þeirra. Á þremur síðustu áratugum 19. aldar, er þingeyskir bmndur stofna með sér félög og sam- tök, steypa einokun selstöðuverzlunar- innar og skapa nýja viðskiptahætti, stauta sig fram úr erlendum skáldritum °g félagslegum fræðibókum, þá eru uiiklir umbrotatímar á Norðurlöndum. Danski bókmenntakönnuðurinn Georg Brandes hóf árið 1871 að flytja Hó'/uð- strauma í bó\menntum Evrópu á 19. öld, en þeir fyrirlestrar ollu aldahvörf- urn í andlegri menningu Norðurlanda. Það varð ekki aðeins hlutur Brandesar að ryðja raunhyggjunni braut í skáld- skap Norðurlanda, svo sem víða má lesa um í bókum. Hitt var öllu mikil- vægara og afdrifaríkara, að þar sem áður hafði verið staðnaður pollur í and- fegu lífi Norðurlanda, var nú kominn áfinn sjór. Brandes leysti tunguhaft keillar kynslóðar, svo að hún mátti nú ræða öll vandamál mannlegs lífs með ^uein dirfsku og sannleiksástríðu en Uienn vissu dæmi til áður. Með einni °rðbreytingu mætti lýsa hlutverki B^andesar með ljóðlínum þeim er Stephan G. Steph ansson helgaði Van- trúnni: Hann kom eins og geisli í grafarhúm kalt °g glóandi birtuna lagði yfir allt. — Á þessum árum sóttu Islendingar askólamenntun sína til Kaupmanna- afnar að mestu leyti. Það var því eng- ln furða, þótt íslenzkir menntamenn, Ur stunduðu nám við Hafnarháskóla enndu áhrifanna frá umbrotum þeim, er urðu x bókmenntum og andlegu lífi Norðurlanda fyrir tilstuðlan Brandesar. Brandes var alla ævi mjög hlýtt til Is- lendinga, ekki sízt vegna þess, að hann varð þess áskynja á margan hátt, hve íslenzkir Hafnarstúdentar mátu hann og lífsstarf hans mikils. Ung ís- lenzk skáld á Hafnarslóð skutu saman fé úr léttum sjóði og réðust í að gefa út tímaritið Verðandi árið 1882 og helguðu það hugmyndum hins nýja tíma og þess manns, er gerzt hafði spámaöur hans. En þeir höfðu þó ver- ið þar nærstddir, er hann drap sprota sínum á klettinn, svo upp spratt tær lind. Hitt var öllu furÖulegra, að bjarg- álna bændur í snjóþungri sveit noröur á Islandi skyldu nær samtímis telja sig ,,andlega kunningja“ Brandesar og hinnar ungu kynslóÖar skálda og hugs- uða á NorÖurlöndum, svo sem sjá má af bxéfi Benedikts á Auönum, sem vitnað var í hér að framan. Slíkt fyrir- bæri er án efa einstakt í öllum sveita- byggðum á NorÖurlöndum. Frammi fyrir slíkri staðreynd þarf tslendingur- inn ekki að fyrirverða sig vegna þjóð- arsmseðar. Því að boðskapur Brandes- ar og manna hans var boðskapur evr- ópskrar hámenningar og það er ekki óglæsilegur vitnisburður íslenzkri al- þýðu, að hún skyldi fagna lífshugsjón- um þessarar menningar þegar þær bar að garði hennar. I hópi hinna þingeysku bænda og félaga í samtökunum Öfeigur í Skörð- um túlkaði Jón Stefánsson rithöfundur — öðru nafni Þorgils Gjallandi — hin nýju lífsviÖhorf í skáldsögum sínum. En þau verða ekki síÖur greind í bréf- um, ritgerðum og ræðum annarra þing- eyskra bænda, svo sem Benedikts á AuÖnum, Péturs Jónssonar á Gaut- löndum og Jóns Jónssonar í Múla. All- ir eru þeir markaÖir svipmóti þeirra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.