Helgafell - 01.10.1953, Blaðsíða 71

Helgafell - 01.10.1953, Blaðsíða 71
BOKMENNTIR 69 menntun og menningu, sem hvorugt gengur kaupum og sölum í sekkjum og kössum.“* Allt ber aS sama brunni: naenntunin og paenningin er ívaf og uppistaða í bugsjón Benedikts þegar hann ræSir um þaS viSskiptakerfi, er bann hafSi svariS trú og hollustu, — kaupfélagsskapinn. Þessari arfleifS skilaSi Benedikt og kynslóS hans í Þingeyjarþingi í hendur niSjunum. Og því er ekki nema eSlilegt, aS mönnum leiki forvitni á aS vita, hvernig búiS er setiS. VII Þegar samvinnufélagsskapurinn á Islandi keypti bókaútgáfuna NorSra ^yrir nokkrum árum og gerSist einn ^ikilvirkasti bókaútgefandi landsins, þá virtist íslenzk samvinnuhreyfing loks vera kominn inn á þaS athafna- syið, sem hinum þingeysku frumkvöSl- Uín hennar hafSi veriS sérstaklega bjartfólgiS. ÞaS hefSi skjótt veriS söSl- a^ur hestur á AuSnum og riSiS á fund 1 Ofeigi í SkörSum til aS ræSa bókaút- gáfu á kaupfélagsgrundvelli, ef þeir félagar hefSu átt kost á aS hrinda slíku fyrirtæki í framkvæmd. En þessir bók- bneigðu menn hefSu án efa skoSaS bug sinn vandlega áSur en þeir réSu við sig, hvaSa bækur þeir mundu velja 61 útgáfu, hvaSa bækur þeir mundu éfíta heppilegastar til aukinnar mennt- unar og menningar, en ,,hvorugt geng- ut kaupum og sölum í sekkjum og kössuim.“ AS óreyndu máli var mikil ástæSa hl aS fagna því, aS samvinnufélags- ® aPurinn tók aS sinna bókaútgáfu. yrst og fremst mátti búast viS því, ... Tekið úr óprentaðri ritgerð eftir Bene- dikt 1896. aS bókaútgáfa, er samvinnufélagsskap- urinn stæSi aS, mundi bera þess nokk- ur merki, aS íslenzkur kaupfélagsskap- ur var ekki stofnaSur af ólæsum lubb- um, heldur menntuSum bændum, er voru mjög vandfýsnir á bækur. En í annan staS var þaS vitaS, aS íslenzkur samvinnufélagsskapur er fjárhagslega í slíkri vígstöSu, aS í bókaútgáfu þarf hann ekki aS lúta um of sjónarmiSum skjóttekins gróSa. Samband íslenzkra sctmvinnufélaga hefur sannarlega ráS á því aS haga bókaútgáfu sinni sam- kvaemt menningarlegum sjónarmiS- um. Slík bókaútgáfa gefur aS vísu ekki ofsagróSa á einu andartaki, en hún vinnur lesendur hægt og örugglega, uppsker aS lokum sinn arS eins og öll menning, sem er aS því leyti grasinu lík, aS hún þarf tíma til aS vaxa. Andleg og efnahagsleg skilyrSi sam- vinnuhreyfingarinnar íslenzku lögSust því á eitt um aS bókaútgáfa hennar yrSi til menningarauka í landinu. Allt virtist búiS í haginn til þess, aS sam- vinnubókaútgáfan færi ekki niSur fyr- ir ákveSiS mark gæSa í bókavali. Hin- ir gömlu Þingeyingar höfSu jafnan metiS mikils uppeldislegt gildi bóka, í orSsins víSustu merkingu. NorSri fetaSi þar í fótspor feSranna og lagSi fraim sinn hlut til uppeldis íslenzkra unglinga — bækurnar um Benna og Beverly Gray. Á vorum tímum hafa blöS og mynd- skreytt tímarit orSiS skæSir keppinaut- ar bókaútgáfu í gömlum stíl. Öllum er enn í fersku minni ,,hazarblaSa“flóSi8 hér um áriS, þegar börn og unglingar urSu alveg tryllt í þessi litskrúSugu amerísku myndablöS, er fluttu gróf og ruddaleg ,,ævintýri“. Þessi tegund ,,bókmennta“ kallast ,,comics ‘ í Bandaríkjunum og hafa náS óhugnan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.