Helgafell - 01.10.1953, Side 73

Helgafell - 01.10.1953, Side 73
BÖKMENNTIR 71 hverjum vanda, og þegar hann og fé- lagar hans, Áki og Kalli, hafa í lok hverrar bókar leyst allar flækjur, bíða þeir málþola eftir því, að hinn hug- myndaríki höfundur taki til á nýjan leik og fari að skrifa næsta bindi. Benni er sem sagt hinn mikli súper- mann, lífshugsjón hins bandaríska æskumanns, í þessu tilfelli klædd hrezkum einkennisbúningi. Garpar Benna-bókanna eru slík ofurmenni, svo gerilsneyddir líkamlegum veik- leika, að maður trúir tæplega höfund- 'num, eða öllu heldur þýðandanum, þegar hann segir um þá á máli Snorra Sturlusonar: Þeir urpu öndinni! Súper\onan Beverly Gray er ekki gerð úr alveg eins skíru stáli og brezka ofurmennið Benni. Höfundur hennar kannast við eina veilu í steypunni: >.Bráðlyndið var eini gallinn á lundar- ^ari hennar, en hversdagslega var hún góð og gæf. Hún hafði tekið í arf frá móður sinni þýtt og fifrandi viðmót °g nærna réttlætistilfinningu, og frá föður sínum óbilandi kjark og góða glettni." Með þetta veganesti síns holdlega uppruna fer Beverly Gray á kvennaskólann, og uppfrá því er ævi hennar, já hver dagur ævi hennar ó- slitin ævintýri, utan skólans og innan, þótt fyrst taki í hnúkana þegar skóla- yistinni er lokið. Viðburðir lífs henn- ar eru eldsvoðar, flugslys, mannrán, gttnsteinaþjófnaðir og smygl, en hún gengur þurrum fótum gegnum hvern voða og stefnir ratvís í hinn rétta karl- mannsfaðm. Ef á annað borð er hægt að gera samanburð á þessucn ,,bók- menntum“, Benna- og Beverly-bókun- um, þá er kvenleggurinn sýnu leiðin- legri, enda þremur bindum lengri enn sem komið er, Beverly og stöllur henn- ar enn ósennilegri og tilgerðarlegri í kvennaskólamasinu en Benni og kump- ánar hans með munnsöfnuð flug- mannaskálans. Sá munur skiptir þó litlu máli, enda ber allt að sama brunni. VIII í stuttu máli sagt: Með þessum furðulegu bókmenntum hefur sam- vinnuútgáfan Norðri fundið og skapað þjóð sinni þær hugsjónalegu fyrir- myndir, sem æska landsins telur sér henta, ef marka má fullyrðingar aug- lýsingastjórans. Hefur þá arftaki bók- legrar menntar í Þingeyjarsýslu lagt þann skerf til íslenzkrar þjóðmenning- ar, sem hann væntanlega álítur sig sæmdan af og gæti hann þess vegna með góðri samvizku látið staðar numið í bili. Mundu og margir telja hann vel að hvíldinni kominn eftir að hafa velt sér hina löngu leið frá Benedikt á Auðnum til Benna í leyniþjónustunni, og það því fremur, sem það er ekki á hvers manns færi að halda strikinu öllu lengra niður á við.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.