Helgafell - 01.10.1953, Síða 77

Helgafell - 01.10.1953, Síða 77
Hvað um Skálholt? Mér hefur lengi hrosið hugur við þeirri tilhugsun, að „end- urreisn" Skálholtsstaðar kæmi til framkvæmda, Ekki vegna þess, að ég sé mótfallinn þeirri hugmynd, að gera Skálholti alla sæmd, er má, heldur af hinu, að hér er við svo viðkvæmt mál að fást, að meiri aðgátar og smekkvísi þarf með en við íslend- ingar höfum getað státað af hin síðari árin. Það er ein ógurleg pest í landinu, ofhlæðispest. Hlutir, sem eiga að vera látlausir og hreinir, er spikaðir sundurleitu flúri, — hugmyndir, sem í eðli sínu eru einíaldar, eru gerðar torkennilegar fyrir sakir alls- kyns óra og derrimennsku. Það er eins og öndin úr honum Pétri Þiíhrossi hafi eflzt og margfaldazt eftir stríðið og hlaupið í ís- lenzka forráðamenn öðru fólki fremur. Því miður þarf þar engin dæmin. Ég býst við að allir séu sammála um að færa þeim mönn- um þakkir, sem heils hugar hafa unnið að útbreiðslu þeirrar hugmyndar, að Skálholtsstað eigi að reisa úr niðurníðslu og gera bess einhverja minning, er níu hundruð ár verða liðin frá stofn- Pn. stólsins. Þar með er ég líka hræddur um að samlyndið sé brotið. Sú hugmynd hefur nefnilega komið upp og ekki gengið við neinar hækjur, að ný kirkja, sem byggð yrði í Skálholti, eiga eð vera eftiröpun teikningar eftir enskan mann af kirkju Brynj- nlfs Sveinssonar. Þykir mér þessi hugmynd bera meira en lítinn keim fyrrnefndrar landfarsóttar, og skal ég nú nefna nokkur rök mín fyrir því áliti. I fyrsta lagi er teikning þessi mjög vafasöm heimild. Hún ^etur vel hafa verið gerð eftir minni, hlutföll verið röng, en þar PÓ auki sýnir hún aðeins tvær hliðar kirkjunnar, svo hinar hlytu að verða getsakir eina. í öðru lagi getum við gert okkur mjög fctkmarkaða hugmynd um kirkjuna hið innra, enda þótt útlit t'snnar væri rétt. í þriðja lagi yrðu flest listaverk í kirkjunni að Vera stælingar fornra muna, því fáir einir eru til úr kirkju Brynj- alfs, svo vitað sé. Hvaða muni ætti þá að stæla? Og hvaða trygg- fPQ væri þá fyrir því, að ekki kæmi hinn sundurlausasti glund-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.