Helgafell - 01.10.1953, Qupperneq 81

Helgafell - 01.10.1953, Qupperneq 81
BRÉF FRÁ LESENDUM 79 andans. Dansstjórinn pentvísi brá skjótt við, en fann víst enga þá konu mnan lands, sern fús væri til að þjóna Reglunni með því að leggja af sér klæði opinberlega, ekki einu sinni fyr- n peninga. Nú voru góð ráð dýr. En til allrar lukku er til næturkrá ein í London, sem heitir Panama Club, þar sem rnenn geta skoðað sér naktar kon- ur við litlu fé, séu þeir haldnir slíkum astríðum, og hér komst dansstjórinn í taeri við eina, Brúse að nafni, sem vildi gera þetta fyrir lítið uppi á Is- landi. Var sú nú flutt hingað heim og ríkti mikill fögnuður (ó, hve dýrðlegt að eiga sér hugsjón !), enda voru höfð löng blaðaviðtöl og rómað mjög það >>virðingarverða framtak“, sem Regl- an hefði sýnt, — og gott ef íslenzkri menningu var ekki blandað þar eitt- kvað við. Svo var farið með hana út 1 hraun, á hæli nokkurt, sem gúð- templarar hafa reist sér til hvíldar og endurnæringar, þegar spilamennska °& dans hefur riðið þeim bæði til lífs °§ sálar, og hér var hún látin klæða Slg ur föturn og vagga sér í lendunum ^ydr peninga, en dansstjórinn pentvísi s9órnaði athöfninni af áhuga bæði og sniHd. Var þetta nú endurtekið kvöld eftir kvöld, en öldungis gleymt að rlnnsa á meðan. Hefur það víst fylgt samnmgnum við aumingja manneskj- ^ua> að hún yrði að læra nokkur orð 1 lslenzkri tungu, og varð þessi raun- mfa setning fyrir valinu: Ég vil bara s öllótta menn. Að minnsta kosti má seg]a, að hugkvæmnin haldist í hend- Ur við annað hjá þeim Reglumönnum. £*®gar svo Reglan hafði fengið sig sadda af þessari nærfatakúnst í bili, Var Brúse send sömu boðleið til baka, a biðu hennar víst óþreyjufullir kunnar á Panama Club. Nú er víst enginn maður svo illa innrættur, að hann lái meðbræðrum sínum að horfa á fólk á nærbuxum, ef þeir hafa sérstakt yndi af því. Og ef þeir gúðtemplarar finna ekkert betra til að hressa sig á eftir spila- slark og böll en dömur af útlendum næturkrám, þá er heldur ekki um það að sakast. Það er eitt og aðeins eitt, sem venjulegu fólki þykir kynlegt í þessu sambandi: Hvaða furðulegu rök eru fyrir því að styrkja þennan dans-, spila- og nærfataklúbb sræð opinberu fé ? Hvers vegna eiga skattgreiðendur að gjalda þess, ef þessir menn slarka sér svo til húðar, að þeir neyðist til að koma sér upp hvíldarheimili ? Nú hefur þessi félagsskapur verið starfandi hérlendis í hálfa öld að minnsta kosti, og víst þegið meha op- inbert fé en nokkur önnur samtök m.anna til samans. Og hvar sér þess- ara peninga svo stað ? Að minnsta kosti hafa þeir ekki enn notað þá til að reisa hæli fyrir börn af drykkju- mannaheimilum, eða hæli fyrir áfeng- issjúklinga. Eina hælið, sem þessir ágætu menn hafa reist, er handa þeim sjálfum. Og auk þess ? Jú, dansklúbb- ar, dansbúlur, stórhýsi, sem leigð eru til gróða, hálfstrípað kvenfólk frá út- löndum, spilafargan, hégómlegir titlar og hvíslingar. Það hlýtur sannarlega að vera kominn tími til að endurskoða þá afstöðu, hvort lengur eigi að ausa þjóðarfé í þetta sértrúarfólk, eða nota það til þarfari hluta. Ef þessi starf- semi er borin saman við samtök berklasjúklinga, sem með ótrúlegri at- orku en litlu fé hafa reist hina stór- merku stofnun að Reykjalundi, þarf engra spurninga við um það, hvert þetta fé eigi að renna. Andbanningur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.