Helgafell - 01.10.1953, Page 95

Helgafell - 01.10.1953, Page 95
Á FÖRNUM VEGI 93 mörg þeirra kocnin undir á furðulegan hátt. Sjaldan hef ég þó trúað augum rnínum ver, en þegar ég sá í blaði í sumar mynd af samanreknucn ste:n- kugg, sem reistur hafði verið á Sel- fossi. Er þetta eins konar vasaútgáfa af Landsbankahúsinu í Reykjavík, en skringilegur á satna hátt og þegar lítill strakhnokki klæðir sig upp með kúlu- hatt, húmbúkk og skóhlífar föður síns °g þykist vera stór. Kuggur þessi á Selfossi mætti líka vera státinn, ef hann vissi ætt sína, því altent er hún fín, þótt ekki sé þar uiikilli frjósemi andans fyrir að fara. Pabbinn er sem sé við Austurstræti í Reykjavík, svona eins og virðulegur >.eldri herra ', afinn er við Holmens Kanal í Kaupmannahöfn, ítalskur að utan, en heldur stórdönskum borgin- mannsbrag innan um sig. Vel metinn afabroðir er í Stokkhólmi, Osló og öðr- Utu stöðum, sem sízt eru lakari en Sel- foss. Upphaf ættarinnar má svo rekja * beinan karllegg til Flórensborgar á ^talíu og nefnist Palazzo Medici, byggt árið 1444, og átti þar hlut enginn lak- ari maður en sjálfur Michelangelo. Svipmót ættarinnar hefur haldizt furðanlega, nem.a hvað örverpið á Sel- fossi er orðið nokkuð sarrankýtt og dvergvaxið. „Örverpi" er kannski okki rétta orðið, því hver veit nema sitthvað ævintýralegt geti gerzt niður Um floann einherja bláa vornóttina. o minnsta kosti hafa þau undur gerzt, bróðir þessa kvað vera í reifum Uorður a Akureyri, og þó nokkuð þétt- Ur í ser. ,,Banco“ litla á Selfossi var Vei fagnað, sögðu blöðin, og þykist staðurinn sjálfsagt að meiri. ' er finnst að húsameistarar hins °pinbera ættu nú að flýta sér og taka "Patent á þessari snilldarlegu hug- kvæmni sinni. Það mundi spara þeim rrikið angur og mas, sem virðist hafa þjáð þá allmjög að undanförnu. Þá væri til dæmis mjög einfalt að byggja smá Þjóðleikhús í Grindavík eða Siglu- firði, litlar Hallgrímskirkjur ,,hist og her“ og str.á Sjómannaskóla með stoppklukkum svona eftir því sem þyrfti. Þetta mundi spara ríkinu talsverð út- gjöld, svo ekki sé talað um þann heið- ur fyrir þjóðina, að eiga svona dáindis hugkvæma snillinga í opinberum stöð- um. Hljómleikar í september September-mánuður er oftast góð- ur hljómleikamánuður í Reykjavík. 1 fyrra fengu Reykvíkingar að heyra tvo píanósnillinga, Jane Carlson, amer- íska, og Tatjönu Níkolajevnu, rúss- neska. Auk þess söng þá Þorsteinn Hannesson eftirtektarverða ljóða- flokka eftir nútíma tónskáld og sænsk- ur píanóleikari, Harry Ebert, hélt hljómleika, sem reyndust ekki eftir- tektarverðir. I haust koimu hingað tveir erlendir söngvarar og Þórunn Jóhannsdóttir, sem er í hópi yngstu píanóleikara heimsins, ásamt föður sínum, Jóhanni Tryggvasyni, er stjórnaði Sinfóníu- hljómsveitinni. Loks hélt kvartett Björns Ólafssonar ásai.mt öðrum kvart- ett hljómleika í Listasafninu, og voru þeir eins og sinfóníutónleikarnir haldn- ir á vegum útvarpsins. Langsamlega merkasti músikvið- burðurinn var heimsókn hins mikla þýzka baritónsöngvara, Dietrichs Fisc- her-Dieskaus, sem flutti á vegum Tón- listarfélagsins tvær söngskrár, hvora aðra merkari og eftirtektarverðari, með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.