Helgafell - 01.10.1953, Síða 100

Helgafell - 01.10.1953, Síða 100
98 HELGAFELL færi til viðameiri útgáfu á verkum hans. Tómas Guðmundsson hefur skrifað nokkur fonmálsorð með bókinni og eru þau þýdd bæði á ensku og frönsku. Óþrifnaður á opinberum stöðum Sómasamlegum gististöðum fjölgar nú ört hvarvetna um landið. Matur er þar víða orðinn góður og aðbúnaður gesta í öðru tilliti viðhlýtandi. Þó er enn víða mikill misbrestur á, um sjálf- sagðan þrifnað og menningarbrag. O- þefur sá, sem stundum barst að vitum manna frá vissum húsasundum hér í bænum fyrir þrem áratugum en þrífst einkum í vanhirtustu fátækrahverfum stórborganna, gerir enn víða vart við undir sig heila matsali, ganga og gisti- herbergi. Þetta ófremdarástand er af svo alvarlegum toga, að þar verður þegar í stað að ráða bót á — með illu eða góðu og hvað sem það kostar. Þá hefur enn víða rutt sér til rúms önnur og ný tegund óþrifnaðar, sem mjög stingur í stúf við framvindu þá, sem hér hefur orðið á síðari tímum í áttina til siðfágaðri umgengnishátta og heimilismenningar. Á ég þar við það fáránlega smekkleysi sumra gistihús- eigenda að útbía alla veggi í veitinga- sölunum með afskræmilegum lands- lagsmyndum, sem ætlað er að minna á málverk listamanna vorra. Þó kastar fyrst tólfunum, þegar gististaðir í feg- urstu sveitum landsins, svo sem við Hreðavatn og Hvalfjörð, gerast svo blygðunarlausir að ,,stilla upp“ slík- um ,,málverkum“ af umhverfi sínu. Það er hætt við því, hvað sem okkur sjálfum líður, að útlendingar, sem neyðast til að horfa upp á þessar ,,hryggðarmyndir“ á meðan þeir staldra við til að koma í sig hressingu, muni ekki gefa menningu vorri háan vitnisburð. Það væri þarflegt átak að hrinda i framkvæmd svo sem einni fimm ára áætlun um útrýmingu gerfimálverka úr veitingasölum landsins og óþefs þess, er fylgir snyrtiklefum margra sveita- gististaða. Með slíkri ráðstöfun yrði ekki aðeins vansæmandi og hvimleið- um ófögnuði aflétt, heldur myndi og aukin háttvísi og annar þrifnaður sigla af sjálfu sér í kjölfar hennar. Bókmenntakynning hjá „bókmenntaþjóð" Tímarit nokkurt er gefið út hér í bse og nefnir sig Bergmál. 1 aprílhefti tímaritsins 1953 hættir það sér út a flugbrautir ,,æðri skáldskapar“ og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.