Helgafell - 01.10.1953, Qupperneq 102

Helgafell - 01.10.1953, Qupperneq 102
100 HELGAFELL standendu-rn' sinfóníuhljómsveitarinn- ar, að lesmáli um fimmtungur af hinu saman lögðu. Hlé varð á ófögnuSinum sumar.Tián- uSina, meðan þeir dr. Urbancic og þjóðleikhússtjóri héldu sig utan bæjar, annar að minnsta kosti lengst af utan- lands. En svo mátti heita, að það skipti engum togum að ballið byrjaði aftur um leið og doktorinn steig á land. Ný blaðaviðtöl, yfirlýsingar og árásar- greinar en til áherzlu sviðsettur upp- sagnar-skrípaleikur í tónlistardeild musteris íslenzkrar tungu. Tveir aðal- mennirnir, dr. Urbancic og Sig. Skag- field, sögðu upp við ÞjóSleikhúsiS. HafSi annar þeirra í hótunum að hverfa af landi burt, af því að honum mislíkaði við menntamálaráðherra út af gildistöku laga. Allur þessi samblástur var svo aug- ljóslega runninn undan rifjum þjóð- leikhússtjóra og skrif öll í samráði viS hann, að flestum er nú ljóst orðið, hverjir það voru, sem æstu til ófriðar. Frá fulltrúum tónlistarmanna hefur sem sé til þessa ekki heyrzt eitt orð um þessi mál. 1 síðasta pistli sínum tókst þjóSleik- hússtjóra að slá sitt fyrra met í mikil- mennskubrjálæSi. Bæjarbúar munu vafalaust hafa rekið upp stór augu og brosað vorkunnsamlega, er þeir lásu þessi orð hans í blaði fyrrv. mennta- málaráðherra: ,,Afskipti mín af tónlistarmálum hafa veriS þau, að ég, sem þjóðleik- hússtjóri, hef valið og látið flytja óper- urnar „Brúðkaup Figarós“ eftir Moz- art, ,,Rigolettó“ eftir G. Verdi, ,,La Traviata.. eftir Verdi og óperettuna ,,LeSurblökuna“ eftir Strauss og valið til þess að flytja þessa söngleiki þá beztu söngkrafta, íslenzka og erlenda, er völ hefur verið á. Þá hef ég valið leikstjóra og hljómsveitarstjóra til þess að stjórna þessum verkum, gengizt fyr- ir stofnun leikhússhljómsveitar og ó- perukórs.“ ,,Eg einn“ sagði ógæfusamur kon- ungur á hrynjandi valdastóli. GuS- laugur Rósinkrans hefur valiS ,,BrúS- kaup Figarós“ fyrir sænsku óperuna, valiÖ Dobrowen og Kurt Bendix fyrir Joel Berglund, því nefndi maðurinn ekki líka ,,Osterbottningana“, eða hefur hann skömm á Finnum ? Nei, GuSlaugur Rósinkrans hefur enga ó- peru valið, alþjóð veit, að hann veit ekkert um óperur, að hann hefur bók- staflega enga þekkingu á hljómsveit- arstjórn eða leikstjórn, að hann veit yfirleitt ekki neitt um list. ,,Ég einn“ er fullkomin skýring á vanmáttarkenndum tilraunum GuS- laugs Rósinkranz, með yfirlýsingum í tíma og ótíma, til aS tileinka sér ein- ræðisvald yfir stofnun, sem honum er algerlega ofviða að stjórna. Slíkum manni er ekki hollt að reyna aS telja fólki trú um, að það sé í raun og veru hann einn, sem í krafti stöðu sinnar taki allar ákvarðanir en allir aðrir að- eins málamynda-ráðunautax. Fold og sjórinn tóku dans — BruSl og vitleysa hefur öðru íremur einkennt alltof margar sjónleikasýn- ingar Þjóðleikhússins. ÞaS er eins og einu gildi, hvort leiksviðið er á öræf- um Islands, í baðstofu eða í Arden- skógi, ,,flott“ skal það vera. En út- koman hefur því miður verið átakan- lega hugmyndasnauður flottræfilsskap- ur. Seinast og líklega til þess að þókn- ast þeim, sem vitið hafa í fótunum, fengum við að sjá björg og steina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.