Helgafell - 01.10.1953, Page 104
102
HELGAFELL
dansa ballett í Skugga-Sveini. O, já,
gaimall er Sveinki, en ekki þarf hann
svona sterka inntöku til endurnýjunar
lífdaganna. HiS rósinkranska recept
var nærri fariS meS gamla manninn.
MikiS var af honum dregiS hjá Jóni
mínum ASils, sem lék hann svo sem
utan gátta og var því fegnastur aS
sleppa í fossinn. Alls konar fólk hef-
ur spreytt sig á hinu þjóSlega leikriti
Matthíasar, knattspyrnumenn, sjó-
menn, stúkufélagar, slysavarnarfélög
kvenna, og hjá öllum hefur orSstýr
Skugga heldur vaxiS. Þetta fólk hef-
ur fundiS inn á taugarnar í þessu sann-
kallaSa þjóSarleikriti og hefur þó
brostiS tækni og kunnáttu, en öll vél-
tækni ríkisleikhússins og kunnátta
embættisleikara purpaSi þessar taugar.
Þó vantaSi eitt, — aS málarinn setti
■rnosafúinn símastaur á miSöræfin sem
táknmynd, en slitin víratrossa kinkaSi
kolli til beinakerlingarinnar ofan í
lautinni. ÞaS hefSi veriS til mikils
augnayndis fyrir kunnáttumenn. Æ,
já, þetta var ,,flott“ sýning.
GOÐTEMPLARAR
VINNA FYRIR „RÍKIÐ"
„Nú fer hann heint til fjandc is
fái hann ei öl og vinail."
Saga góðtemplarareglunnar
I sögu GóStemplarareglunnar á Is-
landi, getur höfundur þess meS eSli-
legri hneykslun, aS sá orSrómur hafi
veriS breiddur út af andstæSingum
reglunnar fyrstu árin, aS þar væri stig-
inn nektardans aS loknum fundum.
Vitanlega var þetta upspuni einn á
þeim túmum, en mörgum mun í sum-
ar leiS, er dansmærin frá Panama Club
kom hér á vegum reglunnar, hafa kom-
ið í hug þessar hendingar úr Passíu-
sákmunum:
Þetta, sem helzt nú varast vann,
varS þó aS koma yfir hann.