Helgafell - 01.10.1953, Page 116
1
Nýjar íslenzlar
hljómplötur
„HIS MASTERS VOICE
l'i'Vii] af Bachs-tónlist á (i His Masters A’oice ])lötum, í mjög vönd-
uðn albúnii, með eiginhandar áletrun listamannsins, er nti komið á
markaðinn, leiknar af hinum víðkunna organleikara okkar,
DR. PÁLI ÍSÓLFSSYNI
Plötnr þessar hafa fengið mjÖg góðii dóma hjá sérfræðingum i London,
enda er dr. Páll Isólfsson einn af be/lu organleikurum heimsins. Plötur
þessar, eftir einn ágætasta og þekktasta tónlistarmann okkar Islend-
inga þurfa allir, sem hafa yndi af sígildri hljómlist, að eiga.
----o---
Wr munum eflirleiðis knppkosta a<\ jjefa út og selja á markaðinn íslenzkar plölur eflir beztu
lislamenn okkar, eflir ]>ví sem t«a*kifæri gefast, og koma bráðlega á markaðinn IIis Masters
\oiee plötur, sungnar af:
Karlakór Reykjavíkur — Karlakórnum Fóstbræðrum — Þorsteini
Hannessyni — Elsu Sigfúss — Else Muhl og fleirum
FÁLKINN H. F.
(Hljómplötudeildin)