Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 10

Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 10
08/09 DómsmáL þ orsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir í kæru á hendur Ingveldi Einarsdóttur dómara að meðferð hennar varðandi kröfur um húsleitir hafi verið andstæð lögum. „Verulega hafi á skort að vinnubrögð umrædds héraðs- dómara hafi verið í samræmi við lög þegar heimild til húsleitar og haldlagningar hafi verið veitt,“ segir orðrétt í kæru Þorsteins, sem birt er í heild sinni í Kjarnanum í dag. Kæran var lögð fram 23. júní síðastliðinn en á rætur sínar að rekja til úrskurða í tengslum við aðgerðir Seðlabankans gegn Samherja fyrir rúmlega tveimur árum. Málin eru enn til rannsóknar. ekki hægt að sannreyna Þorsteinn Már, sem skrifar undir kæruna fyrir hönd Polaris Seafood ehf., segir að ekki hafi verið mögulegt að sannreyna gögn og fylgiskjöl sem voru meginrökstuðningur fyrir húsleitum í starfsstöðvum Samherja í marsmánuði 2012. „Rétt er að geta þess að hvorki kærandi né aðrir sem beiðnirnar beindust að hafa getað sannreynt að gögn og fylgiskjöl hafi yfir höfuð verið lögð fram fyrir hinn nýja dómara, þrátt fyrir að í úrskurðum hans sé vísað til þess að rannsóknargögn málsins liggi frammi og byggt sé á þeim. Ástæða þess er sú að umrædd gögn eru ekki í vörslum dómstólsins þrátt fyrir skýra og ófrávíkjanlega lagaskyldu þar að lútandi,“ segir í kærunni. Þorsteinn Már segir „þvingunaraðgerðir“ þær sem farið var út í að morgni dags 27. mars 2012 hafa byggt á heim- ildum dómara þar um, sem hafi verið fengnar fram með meintum brotum á lögum. Er þar sérstaklega tiltekin 131. grein almennra hegningarlaga, þar sem vikið er að störfum dómara og opinberra starfsmanna. Í henni segir: „Ef dómari DómsmáL Ægir Þór Eysteinsson L @aegireysteins „Þorsteinn Már segir „þvingunar- aðgerðir“ þær sem farið var út í að morgni dags 27. mars 2012 hafa byggt á heimildum dómara þar um, sem hafi verið fengnar fram með meintum brotum á lögum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.