Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 70

Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 70
07/11 íþróttir Þrátt fyrir að á meðal nemenda Diambars séu synir forseta akademíunnar koma 80 prósent þeirra frá fátækum fjölskyldum, og þeir koma frá öllum 14 héröðum landsins. Sumir þeirra kunna hvorki að lesa né skrifa þegar þeir koma, og sumir þurfa að nota meira en hin fimm vanalegu ár til að ljúka náminu. En þétt aðhald frá kennurum gerir það að verkum að nemendur frá Diambars eru með hæstu einkunnir allra í Mbour, héraðsins sem Saly tilheyrir. Og á landsvísu er námsárangurinn á meðal þess besta sem finnst. „Við erum ekki með troðfullar kennslustofur. Í stóru borgunum geta verið allt að 150 nemendur á hvern kennara. Hérna er hver kennari í mesta lagi með tólf nemendur, stundum bara tvo,“ segir Niane. Lélegur námsárangur þýðir engin knattspyrna Ótti stofnendanna er sá að Diambars-nemendunum muni finnast aðstæður sínar of þægi- legar. Finnast þeir hafa það of gott. Að þeir fari á reynslu til Spánar eða Frakklands og skyndilega séu þeir orðnir hluti af aðaldrengjaliði Diambars og farnir að trúa því að þeir séu stjörnur. Til að fyrir- byggja þetta heldur Diambars úti ófrávíkjanlegri reglu um að slæleg frammistaða í skólanum útilokar drengina frá knattspyrnuæfingum og -leikjum. Það er erfiðara gagn- vart aðalliðsdrengjunum þar sem þeir búa ekki lengur í akademíunni. „Mér finnst það ekki gott fordæmi fyrir yngri leikmennina að nokkrir af aðalliðsleikmönnunum hafi fengið að spila knattspyrnu án þess að hafa klárað skólann. Stundum nauðsynlegt einkaframtak Ousmane Niane segir það mikilvægt að reka einkaskóla á borð við Diambars vegna þess að ríkið ráði ekki við að mennta öll senegölsk börn. MYND: PERNILLE INGEBRIGTSEN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.