Kjarninn - 26.06.2014, Síða 71

Kjarninn - 26.06.2014, Síða 71
08/11 íþróttir er erfitt að örva nemendurna því þeir vita að knattspyrna er stysta leiðin sem þeim býðst til velgengni, og því sjá nemend- urnir að þetta er mögulegt,“ segir enskukennarinn Niane og bendir meðal annars á Idrissa Gana Gueye (24), þann nem- anda Diambars sem hefur náð lengst allra. Eftir um 100 leiki í Ligue-1 með Lille í Frakklandi er Arsenal á meðal þeirra liða sem nú er sagt áhugasamt um að fá þennan dreng frá Dakar til liðs við sig. Hann fór í frönsku deildina 19 ára gamall án þess að hafa lokið námi. Það gerir akademíuna hins vegar ekkert minna stolta af honum. Diambars þarf nefnilega á nemendum eins og Gueye að halda, sem skapa akademíunni miklar tekjur. Ef Gueye yrði seldur til stórs liðs í Englandi myndi Diambars þéna helminginn af árlegum rekstrarkostnaði sínum, sem er um 148 milljónir króna, á einu bretti þar sem akademíunni er tryggður að minnsta kosti fimm prósent af söluandvirði fyrrverandi leikmanna sinna.

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.