Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 34

Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 34
úr 30 þúsund í 300 þúsund gistinætur Airbnb teygir nú anga sína til 190 landa og þúsunda borga. Á fimmtudeginum 19. júní 2012 voru 30.000 gistinætur bókaðar á vefnum. Nú í síðastliðinni viku á sama degi voru þær 300.000 talsins. Þjónustan innheimtir þóknun fyrir hverja bókun en sleppur við ýmsan rekstrarkostnað sem hefðbundin hótel og gisthús þurfa að standa undir. Samanburðurinn er áhugaverður en rekstrarmódelið er í raun gjörólíkt. uber sniðgengur þröngt regluverk Svipaða sögu er að segja af leigubílafyrirtækinu Uber. Nýjungin þar felst í að bóka far með aðstoð snjallsíma. Appið sér um að finna næstu Uber-bifreið, mæla vegalengd, gjaldfæra, birta skráningu bílstjórans, áætla ferðatíma og svo framvegis. Í London var þjónustunni nýverið hleypt af stokkunum en viðtökur voru miður góðar hjá handhöfum leigubíla leyfa. Ökumenn hinna einkennandi svörtu leigubíla í Lundúnum sjá fram á harðnandi samkeppni og mótmæltu með því að stöðva víðs vegar umferð. Uber sniðgengur þröngt regluverk og eftirlit leigubíla með umdeildum krókaleiðum, þ.e. með því að skilgreina sig ekki sem leigu- bílaþjónustu heldur annars vegar eðalvagnaþjónustu eða bílaleigu eftir því hvort hentar betur hverju sinni. Hér á landi ganga leigubílaleyfi sölum manna á milli fyrir 26/29 nýsköpun ferðamenn flykkjast að Heimsmeistaramótið í Brasilíu trekkir að 3,7 milljónir ferðamanna. Um fimmt- ungur þeirra gistir í íbúðum heimafólks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.