Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 13

Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 13
10/10 HúSnæðiSmál í þær til að samræma fasteignamatið og gæta jafnræðis. Fasteignamatið væri ákvarðað á grundvelli laga. Þá væri það sveitarfélaganna að ákveða hlutfall fasteignaskatta. Spurð hvort hærra fasteignamat ýtti undir frekari þenslu og verðbólgu svaraði Sólveig því til að erfitt væri að spá fyrir um þá þróun og ekki Þjóðskrár Íslands að gera það. Stjórnvöld hyggjast milda höggið tímabundið Samkvæmt minnisblaði sem Þjóðskrá Íslands sendi til Innan- ríkisráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga 11. júní síðastliðinn, degi eftir að nýja fasteignamatið var kynnt, og Kjarninn hefur undir höndum má ljóst vera að að stjórn- völdum sé fullkunnugt um höggið sem áðurnefndur flokkur atvinnuhúsnæðis verður fyrir. Í minnisblaðinu má finna útreikninga á tekjum sveitarfélaga með tilliti til sérstakra mildunaraðgerða á álögur sem stjórnvöld hyggjast ráðast í. Frumvarp þess efnis að hækkunin komi ekki að fullu til áhrifa fyrr en árið 2017 er í smíðum og verður lagt fram á Alþingi í haust. Ljóst má vera að hækkun fasteignamats á atvinnuhúsnæði mun hafa víðtækar afleiðingar. Erfitt er að sjá annað en að auknar álögur á atvinnulífið um sé að ræða, sem stríðir beint gegn yfirlýsingum ríkisstjórnarinnar um að standa vörð um stöðugleika og leyfa atvinnulífinu að þróast. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar segir að bættur hagur heimilanna í landinu og efling atvinnulífsins með aukinni verðmætasköpun í þágu almannahags verði leiðar- ljós ríkisstjórnarinnar. Síðan er grátbroslegt til þess að hugsa að á sama tíma og ríkisstjórnin er að útdeila háum fjármun- um úr ríkissjóði til útvaldra í leiðréttingunni svokölluðu kynda fyrir liggjandi breytingar á fasteignamati atvinnu- húsnæðis undir verðbólgu og draga þannig úr áhrifum leiðréttingarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.