Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 41

Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 41
04/07 Efnahagsmál aldar. Við þurfum hins vegar að hafa talsvert meira fyrir þessari landsframleiðslu en Danir. Framleiðni á vinnustund er lægri hér, en vinnustundirnar á mann fleiri, þrátt fyrir að við búum að mun meiri náttúruauðlindum á mann en Danir. Til að ná Dönum (og þar með ýmsum öðrum nágranna- löndum okkar) hvað framleiðni á vinnustund og þar með tímakaup varðar þarf að fjárfesta talsvert í rannsóknum, þróun og menntun og styðja vel við nýsköpun. Það gilda ná- kvæmlega sömu lögmál um þetta hérlendis og annars staðar. Óstöðugleiki helsti vandinn Viðskiptaumhverfið þarf líka að verða mun stöðugra. Án þess verður Ísland seint freistandi kostur fyrir þá sem vilja hefja rekstur nema þá e.t.v. helst á sviðum sem tengjast beint náttúruauðlindum landsins. Það er ein helsta skýring þess hve hörmulega hefur tekist að fá erlenda fjárfesta til Íslands alla tíð. Við höfum að sönnu fengið nóg fé frá útlöndum – en það hefur verið að uppistöðu til lánsfé, ekki eigið fé með 60.000 50.000 40.000 30.000 20.000 10.000 0 1 9 7 0 1 9 7 4 1 9 7 8 1 9 8 2 1 9 8 6 1 9 9 0 1 9 9 4 1 9 9 8 2 0 0 2 2 0 0 6 2 0 1 0 2 0 1 3 Q Noregur Q Ísland Q Danmörk Q OECD-meðaltal Vlf á mann er með því mesta í heiminum undanfarna áratugi Mælt í Bandaríkjadölum á föstu verðlagi. Tekið er tillit til mismunandi verðlags milli landa. Ísland er á svipuðu róli og nágrannalöndin – einungis Noregur sker sig úr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.