Kjarninn - 04.09.2014, Síða 41

Kjarninn - 04.09.2014, Síða 41
04/07 Efnahagsmál aldar. Við þurfum hins vegar að hafa talsvert meira fyrir þessari landsframleiðslu en Danir. Framleiðni á vinnustund er lægri hér, en vinnustundirnar á mann fleiri, þrátt fyrir að við búum að mun meiri náttúruauðlindum á mann en Danir. Til að ná Dönum (og þar með ýmsum öðrum nágranna- löndum okkar) hvað framleiðni á vinnustund og þar með tímakaup varðar þarf að fjárfesta talsvert í rannsóknum, þróun og menntun og styðja vel við nýsköpun. Það gilda ná- kvæmlega sömu lögmál um þetta hérlendis og annars staðar. Óstöðugleiki helsti vandinn Viðskiptaumhverfið þarf líka að verða mun stöðugra. Án þess verður Ísland seint freistandi kostur fyrir þá sem vilja hefja rekstur nema þá e.t.v. helst á sviðum sem tengjast beint náttúruauðlindum landsins. Það er ein helsta skýring þess hve hörmulega hefur tekist að fá erlenda fjárfesta til Íslands alla tíð. Við höfum að sönnu fengið nóg fé frá útlöndum – en það hefur verið að uppistöðu til lánsfé, ekki eigið fé með 60.000 50.000 40.000 30.000 20.000 10.000 0 1 9 7 0 1 9 7 4 1 9 7 8 1 9 8 2 1 9 8 6 1 9 9 0 1 9 9 4 1 9 9 8 2 0 0 2 2 0 0 6 2 0 1 0 2 0 1 3 Q Noregur Q Ísland Q Danmörk Q OECD-meðaltal Vlf á mann er með því mesta í heiminum undanfarna áratugi Mælt í Bandaríkjadölum á föstu verðlagi. Tekið er tillit til mismunandi verðlags milli landa. Ísland er á svipuðu róli og nágrannalöndin – einungis Noregur sker sig úr.

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.