Morgunblaðið - 17.08.2012, Page 15

Morgunblaðið - 17.08.2012, Page 15
Bakhjarlar: Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar Kl. 14:00 Maxímús Músíkús Klassík fyrir alla Bernharður Wilkinson hljómsveitarstjóri Valur Freyr Einarsson sögumaður Ævintýrið Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina er einstakt og hjartnæmt tónlistarævintýri um mús sem villist inn á æfingu hjá sinfóníuhljómsveit. Flutt verður m.a. Bolero eftir Maurice Ravel og Á Sprengisandi eftir Sigvalda Kaldalóns. Kl. 17:00 Bernharður Wilkinson hljómsveitarstjóri Jóhann Már Nardeau einleikari Jóhann Már Nardeau trompetleikari er einleikari með hljómsveitinni í fjölbreyttri og aðgengilegri klukkustundar- langri dagskrá þar sem heyra má verk eftir Elgar, Adams og Bizet. Sinfóníuhljómsveit Íslands býður á tvenna tónleika á Menningarnótt í Eldborgarsal Hörpu, 18. ágúst. Ókeypis er á tónleikana og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Boðið verður upp á fjölskyldutónleika með Maxa, músinni knáu og síðdegistónleika með fjölbreyttri klassík. Hægt verður að sækja aðgöngumiða í miðasölu á tónleikadegi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.