Morgunblaðið - 17.08.2012, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.08.2012, Blaðsíða 22
22 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 2012 Síðumúla 11, 108 Reykjavík, sími 568 6899, vfs@vfs.is www.vfs.is Tilboð á toppasettum 78 hluta toppasett ¼ og ½ Toppar frá 10MM til 32MM. Framlengingar og bitajárn. Tilboðsverð Kr. 22.900.- 43 hluta toppasett ¼ með bitasetti. Toppar frá 4MM upp í 13MM Tilboðsverð kr. 8.900.- 54 hluta toppasett ½ með föstum lyklum. Ríkulega búið og gott að hafa í bílnum. Tilboðsverð kr. 27.900.- Góðir Íslendingar. Hér er viðvörun til þeirra sem hugsa sér að leita eftir tilboðum frá verktaka til lag- færinga á fasteign. Fram hefur komið þegar leitað er eftir tilboðum í viðgerðir á fasteign að sumir verktakar gera tilboð sem þeir ætla ekki að standa við. Sumir gera tilboð sem eru freystandi fyrir verkkaupa en þegar á reynir koma reikningar upp á stórar fjárhæðir fyrir verk sem aldrei hefur verið beðið um að unnin væru sem sérstök verkefni þar sem þau falla undir tilboðið samkvæmt mati fulltrúa Meist- arasambands byggingaiðnaðarins. Hafa sést reikningar upp á 100% hærri upphæð en tilboðið hljóðaði upp á. Er þetta réttlætt af seljanda þjónustu með því að þetta og hitt sem hann telur sig hafa unnið hafi verið fyrir utan til- boðið. Þetta gerir hann án þess að ræða við verkkaupa. Seljandi þjón- ustu leggur allt annan og þrengri skilning í það sem rætt er um og telur sig hafa öll völd í hendi sér til að haga sér að eigin geðþótta. Er óheiðarleiki sumra verktaka svo gegndarlaus að þeir bjóðast til að byggja hús en krefjast síðan aukagreiðslu fyrir undirstöður. Kannast einhver við hús án undirstöðu? Með vísan til greina 4 til 8 í lög- um um þjónustukaup er óskilj- anlegt hvernig verktakar komast upp með það óheiðarlega fram- ferði sem sumir hafa sýnt og merkilegt að þeir skuli ekki hafa verið sviptir atvinnuréttindum. Menn í öðrum starfsgreinum hafa verið sviptir réttindum fyrir minni afbrot en þessir aðilar hafa fram- kvæmt. Með vísan til laga um þjónustu- kaup nr. 42 16. maí 2000 eru skýr ákvæði um skyldu þjónustuaðila að leita eftir samþykki verkkaupa um allar framkvæmdir utan til- boðs. Er mikið atriði að verkkaupi fái skýrt fram frá þjónustuaðila hvað það er sem hann hyggst vinna sam- kvæmt tilboði og hann tíundi allt skriflega þar sem það er ekki sami skilningur á mæltu máli hjá öllum þjónustuaðilum. Okr- ararnir leggja allt annan skilning í ís- lenskt mál en heið- arlegir þjónustuaðilar. Svo langt nær þessi okurs- tarfsemi að verkefni Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa snýst að mestu leyti um kvartanir er varða tilboð eða þjónustuaðila er koma að viðhaldi húsa. Hér með er því öllum sem leggja út í framkvæmdir við við- hald húsa sinna bent á að kæra umsvifalaust til Kærunefndar lausafjár og þjónustukaupa ef ekki er staðið við tilboð af hálfu þjón- ustuaðila með vísan til laga um þjónustukaup. Því er sett fram sú krafa að birt verði nöfn þeirra fyrirtækja sem gera tilboð án þess að standa við þau vegna einkatúlkunar þjón- ustuaðila á íslensku máli. Ennfremur er nauðsynlegt fyrir verkkaupa að passa vel upp á að fyrirframgreiðslur og aðrar greiðslur vegna verkkaupa séu rétt færðar þegar að uppgjöri kemur því verkkaupi hefur verið staðinn að því að stinga undan stórum fjárhæðum af fyrirfram- greiðslum og innágreiðslum og hunsar að leiðrétta reikning þrátt fyrir ábendingar bæði munnlega og skriflega. Er engu líkara en sumir verktakar séu með einhvers konar rassvasa bókhald þar sem mikil óreiða er á. Svindl hjá verktökum Eftir Kristján Guð- mundsson Kristján Guðmundsson » Sumir verktakar gera tilboð sem þeir ætla ekki að standa við. Höfundur er fv. skipstjóri. Undirstaða blómlegs atvinnulífs eru kröftug fyrirtæki af ólíkum gerðum og stærðum. Nýliðun í flóru fyr- irtækja er mikilvægur þáttur í því að viðhalda hagkerfinu og stuðla að aukinni verðmæta- sköpun, skapa ný tæki- færi og störf, auka sam- keppni og þróa nýjar leiðir til að fullnægja margvíslegum þörfum bæði ein- staklinga og fyrirtækja. Að þessu leyti er frumkvöðlastarfsemi mik- ilvæg fyrir samfélagið. En til þess að frumkvöðlar hafi tækifæri að vinna að sínum hugmyndum og koma þeim á framfæri þurfa þeir á fjármagni að halda. Fjármagn er bensín á tankinn svo að lengra verði komist. Fjárfestingar til framtíðar Arion banki hefur nú, fyrstur fjár- málafyrirtækja, riðið á vaðið með fjárfestingar í sprotafyrirtækjum í gegnum hraðalinn (e. accelerator) Startup Reykjavík. Bankinn hefur fjárfest í 10 fyrirtækjum sem að auki fá 10 vikna vinnu- smiðju og aðstöðu og leiðsögn frá yfir 50 mentorum úr ólíkum þrepum mennta- og at- vinnulífsins. Frum- kvöðlasetrin Innovit og Klak stýrðu verkefninu með bankanum. Í um- sóknarferlinu voru fyr- irtækin fyrst metin á getu og metnaði þeirra til að framkvæma en því næst á viðskiptahugmyndinni sjálfri. Umhverfi fyrir frumkvöðla á Ís- landi hefur verið erfitt síðustu miss- eri. Bæði hefur frumkvöðlum reynst erfitt að finna fjárfesta á fyrstu stig- um rekstrar en ekki síður hefur það reynst fjárfestum erfitt að finna út hvar og hvernig skuli leitað að fjár- festingum sem henta þeirra smekk og þekkingu. Startup Reykjavík brú- ar að einhverju leyti þetta bil og er því kærkomin viðbót fyrir umhverfið. Þjónar þörfum beggja hópa Með Startup Reykjavík er komið til móts við þarfir frumkvöðla og fjár- festa og byggist hugmyndin á ein- faldri markmiðasetningu fyrir báða hópa. Fyrir fyrirtækin er fyrsta markmiðið að þróa viðskipta- hugmynd sína eins langt og mögulegt er á tímabilinu. Í mörgum tilfellum ná fyrirtækin að framkvæma vinnu sem að öðrum kosti hefði tekið allt að einu ári. Annað markmiðið er að leiða saman fyrirtækin og fjárfesta. Til- gangur slíkrar sambandsmiðlunar þarfnast vart skýringa. Fyrir fjárfesta er hraðall himna- sending af tveimur ástæðum. Annars vegar eru fyrirtækin sem fara í gegn- um hraðalinn hrein viðbót við þá fjár- festingakosti sem voru fyrir á mark- aðinum. Hins vegar er bæði búið að velja fyrirtækin úr hópi margra um- sækjenda sem og að þjálfa og und- irbúa fyrirtækin við að koma sinni viðskiptahugmynd á framfæri með skilvirkum hætti. Fleiri fjárfest- ingakostir samhliða skilvirkri gæða- síu er augljós kostur fyrir fjárfesta. Fjárfestingar eru vandasamt verk Fjárfestingar í ungum fyr- irtækjum eru áhættusamar en að sama skapi mikilvægar fyrir sam- félagið í heild sinni. Til að lágmarka áhættuna þarf að beita skilvirkari að- ferðum en áður. Hraðall er ein af þessum leiðum. Við þróun og fram- kvæmd Startup Reykjavík var stuðst við erlenda fyrirmynd sem hefur sýnt umtalsvert betri niðurstöðu en al- mennt hefur þekkst þegar kemur að fjárfestingum í frumkvöðlafyr- irtækjum. Aðferðafræðin er sú sem hér að ofan er lýst. Fyrirtækin kynna sig í dag Í dag er lokadagur Startup Reykjavík þar sem fyrirtækin tíu kynna sig fyrir fjárfestum. Það er von mín að fjárfestar sýni verkefninu raunverulegan áhuga og leggi sín lóð á vogarskálarnar um að stuðla að aukinni verðmætasköpun í landinu. Fjárfest í frumkvöðlum Eftir Einar Gunnar Guðmundsson »Með Startup Reykjavík er komið til móts við þarfir frum- kvöðla og fjárfesta. Einar Gunnar Guðmundsson Höfundur stýrir frumkvöðlamálum hjá Arion banka. V i n n i n g a s k r á 16. útdráttur 16. ágúst 2012 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 3 3 5 4 4 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 6 4 3 2 5 5 8 2 3 4 2 1 9 4 9 8 0 3 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2145 14344 36543 42410 59278 67746 9774 26551 42113 42832 60099 74766 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 6 2 9 6 5 9 6 2 1 1 1 2 3 1 5 7 7 3 7 1 3 9 4 6 6 3 1 6 0 5 9 3 7 2 3 1 7 8 1 2 6 7 6 1 2 1 3 4 4 3 2 4 5 9 3 8 2 4 4 5 1 9 7 6 6 1 0 7 7 7 2 3 9 7 1 3 5 4 8 5 2 5 2 5 6 9 0 3 2 6 2 9 3 9 4 2 7 5 2 2 5 6 6 1 3 7 1 7 2 5 5 7 1 4 1 8 9 4 3 9 2 7 6 5 2 3 3 0 4 3 4 0 2 5 3 5 3 8 5 1 6 3 7 9 2 7 4 4 9 2 2 3 8 1 1 4 5 5 8 2 8 1 2 7 3 3 3 5 5 4 0 3 5 4 5 4 7 5 5 6 5 3 9 8 7 7 2 1 3 3 4 4 9 1 5 1 5 0 2 9 0 3 7 3 3 3 8 8 4 3 1 3 6 5 6 4 0 7 6 7 0 1 0 7 8 1 8 1 4 1 5 8 1 6 7 8 8 2 9 1 0 8 3 4 5 7 4 4 3 7 3 5 5 6 5 2 9 6 9 4 9 5 7 8 6 8 7 4 9 1 0 1 8 0 0 4 2 9 9 1 3 3 4 9 2 0 4 4 2 0 7 5 7 7 7 7 6 9 8 4 3 7 9 0 6 2 5 1 2 1 1 8 1 5 9 3 0 2 7 5 3 5 1 9 9 4 4 4 6 1 5 9 1 7 9 7 0 0 7 9 7 9 5 7 4 5 7 2 9 1 9 0 4 0 3 0 9 3 7 3 6 8 9 7 4 4 6 5 5 6 0 3 4 8 7 1 5 0 7 7 9 5 7 9 V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 3 0 4 1 0 0 1 6 1 7 9 4 6 2 8 1 6 7 3 8 7 8 3 5 0 7 2 0 6 2 9 3 5 7 2 7 2 8 5 4 2 1 0 5 3 2 1 8 0 8 6 2 8 7 6 7 4 0 2 1 7 5 1 2 5 5 6 3 4 9 8 7 2 8 8 7 1 3 1 3 1 0 5 4 9 1 8 0 8 7 2 8 8 2 4 4 0 4 8 8 5 1 3 9 4 6 3 8 9 8 7 3 1 6 7 1 4 2 1 1 0 5 5 6 1 8 3 6 8 2 9 2 6 7 4 0 9 4 5 5 2 5 0 3 6 4 2 3 1 7 4 0 1 8 2 3 4 2 1 0 8 3 4 1 8 5 1 0 2 9 2 8 2 4 1 0 1 7 5 4 0 0 0 6 4 4 1 3 7 4 0 6 6 3 1 1 6 1 0 8 4 9 1 8 7 0 2 3 0 1 7 0 4 2 1 4 1 5 5 2 1 8 6 4 4 2 8 7 4 1 6 6 3 3 6 5 1 1 0 4 9 1 8 9 8 7 3 1 2 5 8 4 2 1 7 3 5 5 5 9 3 6 4 5 6 4 7 4 2 9 2 3 6 4 8 1 1 0 6 0 1 9 0 5 2 3 1 3 9 4 4 2 4 6 9 5 6 0 3 4 6 5 1 8 0 7 5 3 7 0 3 8 4 1 1 1 4 9 9 1 9 4 9 4 3 1 5 1 6 4 2 5 3 1 5 6 2 3 1 6 5 3 5 7 7 5 6 1 1 3 9 2 7 1 1 9 4 5 2 0 4 8 8 3 1 5 9 4 4 2 8 9 5 5 6 8 0 1 6 5 5 5 2 7 5 8 0 2 4 0 2 9 1 2 4 7 7 2 0 8 6 0 3 2 1 6 9 4 3 2 1 3 5 6 9 0 8 6 5 7 3 0 7 6 1 7 4 4 2 1 7 1 2 8 2 8 2 1 4 1 8 3 2 6 8 8 4 3 3 6 0 5 6 9 1 4 6 5 7 6 2 7 6 2 0 6 4 7 5 8 1 3 0 8 4 2 1 4 3 3 3 2 8 8 0 4 3 5 7 8 5 7 0 7 3 6 5 8 2 4 7 6 5 6 5 5 2 6 6 1 3 3 4 3 2 1 5 7 7 3 3 7 7 7 4 4 1 0 5 5 7 1 2 9 6 6 3 6 2 7 6 5 9 2 5 2 9 8 1 3 4 1 9 2 2 0 4 8 3 3 8 3 3 4 4 1 5 9 5 7 2 8 3 6 6 7 0 6 7 7 1 5 6 5 3 9 1 1 3 4 5 9 2 2 2 2 4 3 4 2 3 0 4 4 6 9 5 5 7 5 5 4 6 7 6 2 5 7 7 7 0 6 5 7 0 0 1 3 6 1 1 2 2 4 8 7 3 4 7 7 6 4 4 8 0 1 5 7 6 8 3 6 7 9 8 8 7 7 7 3 7 5 8 0 8 1 4 2 1 1 2 2 7 1 2 3 5 1 3 7 4 6 1 7 3 5 7 8 6 9 6 8 2 5 0 7 7 7 8 6 5 8 4 5 1 4 2 1 7 2 2 8 8 1 3 5 4 7 9 4 6 4 4 9 5 7 9 4 4 6 8 2 7 8 7 7 8 8 7 6 0 1 7 1 4 9 2 6 2 3 4 3 2 3 5 6 1 7 4 6 7 2 9 5 8 1 9 7 6 8 6 4 7 7 7 9 6 7 6 3 3 6 1 5 0 5 0 2 3 6 0 8 3 5 7 2 5 4 6 8 5 4 5 8 5 6 9 6 8 8 8 8 7 8 1 8 0 6 8 6 5 1 5 7 9 0 2 4 4 4 6 3 5 8 5 4 4 7 3 4 3 5 8 7 1 0 6 9 2 9 8 7 8 2 4 6 6 8 8 8 1 5 8 0 3 2 4 7 3 4 3 6 1 6 1 4 8 4 1 9 5 9 3 6 9 6 9 3 9 2 7 8 4 1 3 6 9 3 5 1 6 0 4 2 2 5 0 8 8 3 6 1 9 3 4 8 5 6 5 5 9 4 1 8 6 9 6 2 7 7 8 5 3 6 7 6 2 0 1 6 0 7 9 2 5 7 5 3 3 6 3 4 5 4 8 8 5 7 6 0 4 5 8 6 9 8 0 2 7 9 2 6 2 7 7 3 6 1 6 5 4 7 2 6 0 0 4 3 6 7 9 1 4 8 9 4 7 6 0 8 1 0 7 0 5 7 1 7 9 8 5 4 8 5 0 2 1 6 5 6 3 2 6 1 7 8 3 6 9 6 6 4 9 0 9 3 6 1 0 2 7 7 1 0 8 1 8 7 5 3 1 6 6 6 8 2 6 7 0 0 3 7 5 9 6 4 9 4 8 1 6 1 3 7 5 7 1 3 6 9 8 8 6 4 1 6 9 9 5 2 7 0 9 1 3 7 7 4 7 4 9 9 4 0 6 1 3 8 4 7 1 9 4 7 9 3 4 4 1 7 0 7 2 2 7 5 9 3 3 8 2 9 7 5 0 0 4 6 6 1 4 7 0 7 2 0 9 7 9 6 8 5 1 7 3 6 9 2 7 8 2 4 3 8 3 7 6 5 0 2 3 3 6 1 5 2 0 7 2 3 8 1 9 8 4 7 1 7 5 6 2 2 8 0 3 0 3 8 6 4 5 5 0 3 5 1 6 2 4 4 2 7 2 4 4 8 Næstu útdrættir fara fram 23. ágúst & 30. ágúst 2012 Heimasíða á Interneti: www.das.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.