Morgunblaðið - 18.08.2012, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.08.2012, Blaðsíða 39
DÆGRADVÖL 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2012 SKIPAGÖTU 7 - 600 AKUREYRI SÍMI: 462 4646 LAUGAVEGI 24 - 101 REYKJAVÍK SÍMI: 552 0800 Söluumboð fyrir Ray-Ban á Íslandi í 30 ár Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 9 4 3 1 1 4 7 5 3 7 9 8 7 7 4 3 5 3 5 9 2 8 7 2 8 1 6 3 8 9 4 2 1 7 9 3 6 1 6 8 4 7 8 9 3 4 2 4 3 7 6 8 5 1 7 3 2 9 6 5 6 1 9 4 8 2 5 4 1 3 2 4 9 6 8 7 4 8 5 3 1 2 9 6 1 3 9 6 2 4 5 8 7 6 2 5 9 7 8 1 4 3 2 6 1 3 5 9 4 7 8 3 9 4 2 8 7 6 5 1 8 5 7 4 1 6 9 3 2 9 1 6 8 4 3 7 2 5 5 7 3 1 9 2 8 6 4 4 8 2 7 6 5 3 1 9 7 9 2 6 3 4 5 8 1 6 5 4 1 7 8 3 9 2 3 1 8 9 5 2 6 7 4 2 3 6 7 1 9 8 4 5 9 4 1 8 6 5 7 2 3 5 8 7 4 2 3 9 1 6 4 7 3 2 8 6 1 5 9 8 2 5 3 9 1 4 6 7 1 6 9 5 4 7 2 3 8 3 1 7 5 8 9 4 6 2 4 8 6 1 3 2 7 5 9 9 2 5 6 7 4 3 1 8 6 9 3 7 5 1 2 8 4 1 4 8 9 2 3 5 7 6 7 5 2 8 4 6 9 3 1 5 7 9 4 1 8 6 2 3 8 3 4 2 6 5 1 9 7 2 6 1 3 9 7 8 4 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kurr, 4 brattur, 7 fuglum, 8 sitt á hvað, 9 guð, 11 tætti sundur, 13 hræðsla, 14 deilur, 15 óveðurshrina, 17 hagnaðar, 20 blóm, 22 stigagatið, 23 bíll, 24 kaka, 25 híma. Lóðrétt | 1 fyrir neðan, 2 gaf saman, 3 vítt, 4 heitur, 5 sé í vafa, 6 náði í, 10 öfg- ar, 12 lengdareining, 13 gruna, 15 helm- ingur, 16 vatnsflaumur, 18 klettasnös, 19 skyggnast um, 20 elska, 21 skaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 værukærar, 8 útlit, 9 innbú, 10 ann, 11 tágin, 13 garns, 15 senna, 18 ólg- an, 21 pól, 22 safna, 23 ennið, 24 vað- sekkur. Lóðrétt: 2 ærleg, 3 urtan, 4 æfing, 5 agnir, 6 fúlt, 7 húns, 12 inn, 14 afl, 15 sess, 16 nefna, 17 apans, 18 óleik, 19 gengu, 20 níða. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. h4 h6 5. g4 Bd7 6. Be3 e6 7. Rc3 h5 8. gxh5 Rh6 9. Bh3 c5 10. dxc5 Bc6 11. Dd4 Rd7 12. b4 b6 13. cxb6 Rxb6 14. Bg5 Dc7 15. Rf3 Rc4 16. a3 a5 17. O-O axb4 18. axb4 Bxb4 19. Rb5 Dd7 20. c3 Be7 21. Rd6+ Bxd6 22. exd6 O-O 23. Kh1 Kh7 24. Hxa8 Hxa8 25. Hg1 Hg8 26. Bf4 Rxd6 27. Rg5+ Kh8 Staðan kom upp í heimsmeistara- keppninni í atskák sem lauk fyrir skömmu í höfuðborg Kasakstans, Astana. Rússneski stórmeistarinn Al- exander Morozevich (2770) hafði hvítt gegn kollega sínum Viktori Bo- logan (2732) frá Moldavíu. 28. Rxe6! fxe6 29. Bxh6 Df7 30. Hg6 e5 31. Dxe5 d4+ 32. Kg1 Ha8 33. Bxg7+ Kg8 og svartur gafst upp um leið enda staða hans ófögur á að líta. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                    ! "# !#  ! " $                                                                                                                        !                  "  "                                                        #                         HeHe. S-Enginn Norður ♠Á5 ♥ÁK96 ♦G42 ♣KDG4 Vestur Austur ♠KG64 ♠9832 ♥2 ♥1083 ♦K1098653 ♦ÁD7 ♣10 ♣854 Suður ♠D107 ♥DG754 ♦-- ♣Á9763 Suður spilar 7♥. Meckstroth og Rodwell eru fyrir löngu orðnir svo samgrónir sem spil- arar að eitt nafn dugir á báða – „Meckwell“. Hið sama gildir Fantoni og Nunes, sem hafa verið spyrtir saman í „Fantunes“. Nýjasta sam- heitið í flokki toppspilara er notað á Helness og Helgemo. Þeir eru kallaðir „HeHe“. HeHe voru í hópi þeirra örfáu para sem náðu 7♥ í riðlakeppni heimsleik- anna. Helgemo opnaði í suður á 2♥, Tartan, til að sýna 6-10 punkta með 5-5+ í hjarta og láglit. Næsti maður kom inn á 3♦ og Helness sagði 4♦ – áskorun í hjartaslemmu, án þess þó að lofa tígulfyrirstöðu. Mói svaraði slemmuboðinu með gagntilboði, sagði 5♦, sem Nesi túlkaði óhikað sem eyðu og stökk alls óhræddur í 7♥. Borðleggjandi spil og ljóst að HeHe hafa tekið vel til í kerfismöppunni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Í góðærinu varð orðið lánveiting svo mikils metið að halda mátti að Jónas Hallgrímsson hefði fundið það upp. „Fyrirtækið fékk lánveitingu.“ Hið forna og einfalda lán var farið að hljóma eins og það væri varla peninganna virði að sækja um það. Málið 18. ágúst 1957 Hilmar Þorbjörnsson, þá 22 ára, setti Íslandsmet í 100 metra hlaupi á móti í Reykja- vík, hljóp á 10,3 sekúndum. Þetta met stendur enn, mið- að við handtímatöku. 18. ágúst 1996 Menningarnótt var haldin í Reykjavík í fyrsta sinn, nótt- ina fyrir 210 ára afmæli borgarinnar. Morgunblaðið sagði að fimmtán þúsund manns hefðu „notið í senn listar og veðurblíðu“. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Morgunblaðið/G.Rúnar Þetta gerðist … Ekki rétt vísa Í 16. tölublaði Morg- unblaðsins sá ég vísukorn, sem var ekki rétt, ég hef heyrt marga fara með vís- una, og mér finnst hún ekki ná tilgangi sínum, eins og þið farið með hana. Vísan sem þið farið með, hafið þið svona. Ofan gefur snjó á snjó, snjóum vefur flóató. Tófan grefur mjóan mó, mjóan hefur skó á kló. Sú sem ég lærði er svona. Ofan gefur snjó á snjó, snjóum vefur flóató. Tófan grefur móann mjó, mjóann hefur skó á kló. Ég held að vísan nái bet- Velvakandi Ást er… … að kynnast honum á netinu og kunna vel við hann. ur tilgangi sínum svona. Kristjana Sigríður Vagnsdóttir. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.