Helgafell - 01.11.1954, Blaðsíða 3

Helgafell - 01.11.1954, Blaðsíða 3
-------------------------------------—N HELGAFELL 3. HEFTI 1954 v—-------------------------------------> Fyrsti desember Fyrsti desember er helgaður minningu stærsta áfangans á leiðinni til fulls þjóðfrelsis. A meðan lokasigur var óunninn í sjálfsíæðisbarátiunni hlaut sá dagur fyrst og fremst að sameina menn til sóknar að því takmarki, sem fram- undan beið. En nú, aðeins einum áratug eftir endurreisn lýðveldisins, hefur fyrsti desember orðið til þess eins að skerpa hinn djúpstæða ágreining, sem ríkir meðal Islendinga um það, hversu með fjöregg frelsisins skuli farið. Ekki er því eingöngu um að kenna, að stúdentar hafi ekki reynzt þeim vanda vaxnir að standa einir fyrir hátíðahöldum dagsins. Viðbrögð þeirra í þessu sem fleiru speglar ásiandið í þjóðmálum yfirleitt. Mjög ber þó að harma, að þeir skuli ekki geta komið sér saman um ræðumenn án harðvítugra átaka milli stjórnmálafélaga innan Háskólans, en verst af öllu er þó, þegar þeir hlaupa með klögumál sín út fyrir skólann. Þannig gerði ungur piltur mjög vanhugsaða árás í dagblaði á Jón Helga- son, prófessor, sem hann taldi ekki verðan þess að ávarpa þjóð sína af svöl- um Alþingis, vegna þess að Jón hefði verið lögskilnaðarmaður á sínum tíma og þar að auki látið þá skoðun í ljós að taka hefði átt tilboði Dana í hand- ritamálinu í vor öðru vísi en gert var. I báðum þessum málum var tímaritið Heglafell sama sinnis og Jón Helgason, og álítur sig ekki óalandi og óferjandi af þeim sökum. En því miður er það of algengt, að menn dæmi eins og stúdent- inn, og skal því farið um þetta nokkrum orðum. I skilnaðarmálinu og hand- ritamálinu hefur ekki verið og er ekki deilc um markmið, heldur um leiðir, og er það sannfæring vor, að slík mál verði ekki farsællega til lykta leidd, ef enginn skoðanamunur er leyfður um það, hversu á þeim skuli haldið. Höf- uðatriðið er að þeir, sem undir verða í átökunum, taki því með drengskap og karlmennsku og láti ekki þjóðina eða einslaklinga gjalda ósigurs síns. Mun og seint verða með rökum hægt að væna svonefnda lögskilnaðarmenn um skort á þjóðhollustu umfram aðra þegna þjóðfélagsins, og hvernig mundi þjóðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.