Helgafell - 01.11.1954, Blaðsíða 57

Helgafell - 01.11.1954, Blaðsíða 57
LISTIR 55 dreift kröftum hans um of hin síðari árin. Þó þjóðskáldið okkar, Grímur Thomsen, hafi lagt Skúla mörg óvæg orð í munn um seinagang samferða- manna sinna, og telji jafnvel að hann hafi ógnað þeim, sem rúmlatastir voru, með hita helvítisglóða, munu fleiri þeirrar skoðunar að honum hefði ekki orðið jafnmikið ágengt fyrir íslenzka verzlunarstétt, ef liann hefði ekki lát- ið sér í léttu rúrni liggja, að „hör- undið tæki af lófum“, er hann stýrði lekri skútu skjólstæðinga sinna und- an sjóum. En þessi saga verður ekki endurtekin eða betur sögð en Grímur gerði. Minnismerkið um Skúla fógeta er að mörgu leyti misheppnað, því miður, og skjótlega munu heyrast raddir í þá átt að þreytandi sé að hafa þennan herðabreiða járnkarl stöðugt fyrir augum. Um Vatnsbera Ásmundar er það að segja, að hann ber það með sér að höfundurinn hefur raunveruega lifað með þessu merkilega fólki, skynjað með eigin vitund þennan merkilega þátt þjóðlífsins, ekki aðeins horft á vatnsberana lyfta hinum þungu klök- ugu ílátum og séð þá þeysa með þau upp hálar brekkur og steinóttar göt- ur, heldur fundið og vegið þetta sér- stæða átak í þjóðfélaginu, og reist því óbrotlegt minnismerki, sem mun verða dáð því meira sem fólk nýtur þess lengur. R. J. Úlfaþytur að engu tilefni Allsnarpur úlfaþytur hefur orðið hér út af því að Listasafn ríkisins var lánað fyrir samsýningu nokkurra kunnra listmálara, og er flest, sem sagt hefur verið opinberlega í gagn- rýnisátt út af þeirri ráðstöfun, næsta óviðfelldið. Aðsókn að listasafninu er oftast sáralítil á þessum tíma árs og því sannarlega gleðilegt. menning- artákn að svo mikið skuli vera um sýningar nýrra mynda að þörf reynist að vera íyrir tvo stóra sýningarsali. Þeim, sem ráða salarkvnnum þjóð- minjasafnsins, er vitanlega miklll vandi á höndum, þar sem óhugsandi er að lána hana öllum sem þess kunna að óska. En þegar um er að' ræða sýningu á nýjum verkum eftir Asgrím Jónsson, einn mesta velgerðarmann þjóðarinnar, hlýtur hverjum heiðar- legum manni að vera það svo sjálf- sagður hlutur að ekki orki tvímælis um svör við þeim tilmælum. Að leyfa sér að telja slíkt eftir, um svipað leyti og þessi mikli listamaður og braut- ryðjandi er að afhenda. þjóðinni að gjöf mikinn hluta síns fagra og mikla lífsstarfs, er í raun réttri ósæmilegt og því fremur full ástæða til þess að óttast að þetta geti orðið i síðasta sinn sem liann sýnir ný stórverk. Ekki spillir það fyrir þessari sýn- ingu, að við hlið Ásgríms á sýning- unni er annar af meisturum í íslenzkri list, Jón Stefánsson, og mörgum mun finnast að hinn ötuli og úrræðagóði leiðtogi myndlistarmanna um langt skeið, Jón Þorleifsson, ætti annað fremur skilið af þjóðinni og lista- mönnum en smáskítlegt nöldur í sinn garð. Hitt, að sýningin sé þýðingar- minni fyrir það að sumar myndirnar hverfa að henni lokinni til ýmissa ein- staklinga hér, er næstum því skopleg viðbára. Þegar leitað hefur verið til einstaklinga, eigenda málverka í bæn- uin, um lán á myndum á opinberar sýningar hér eða erlendis, hafa flestir þeirra sýnt aðdáanlega lipurð og vel- vild, svm að segja án undantekningar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.