Helgafell - 01.11.1954, Blaðsíða 19

Helgafell - 01.11.1954, Blaðsíða 19
NOKXUR ORÐ UM MYNDLIST 17 þeim með ókvæðisorðum, uppreiddum göngustöfum og regnhlífum, og ofsóknaræðið gegn þessum ungu listamönnum gekk svo langt, að einn aðalmaðurinn í hópi listamannanna gerði tilraun til að stytta sór aldur. Nokkrum árum síðar, þegar ungur danskur málari, — sem raunar síð- ar varð prófessor við Akademíið, varð hugfanginn af nýjum stefnum í hstinni, og sýndi með nokkrum fólögum sínum myndir af nýstárlegri gerð og óþekktri þar í landi, lót einn æruverðugur prófessor í sýklafræði sig ekki muna um það að lýsa því yfir í ræðu og riti, að þessir ungu menn væru þungt haldnir af bráðsmitandi sálsýki, og margir tóku þar glaðir undir. Hver vill nú hafa venð í sporum þessara þröngsýnu manna? Eða vill nokkur í dag reiða til höggs og kasta fyrsta steininum? Áður en óg fer lengra út í þetta efni, langar mig til að segja frá litlu atviki, sem fyrir mig kom norður í Mývatnssveit. Ég var þar að mála fyrir mörgunr árum.. Það hafði rignt undanfarið, en þennan dag birti upp skyndilega með sól í skýjarofum og björtu bhki hór og þar yfir dögg- votar hraunbreiðurnar. Eitt af þessum dámsamlegu, fögru en skammvinnu augnablikum, sem íslenzk náttúra á í svo ríkum mæli. En minnug hins snögga breytileiks íslenka veðurfarsins, — sem danskur hstfræðingur orð- aði svo fallega, að ,,den íslandske dag har en urolig sjæl“, þá hafði óg hraðar hendur á, til þess að ná þessari dýrðlegu stemmningu, lagði í skyndi htina í fleti á lóreftið og nokkra helztu drætti í byggingu landslagsins, til að ljúka við það síðar. Þá heyri óg allt í einu sagt á bak við mig, — í kurteisislegn fjarlægð: ,,Þú ert að mála veðrið“. Þar var þá kominn smalinn á bænum, þar sem óg bjó, i 2 ára drengur. Mór varð orðfall í bih. Ég hafði ekki hugsað á þessa leið. ,,Því heldurðu það?“ spurði óg, og fann samstundis að ekki var nú gáfulega spurt. Ég fókk heldur ekkert svar. ,,Komdu nær“, sagði óg. ,,Sórðu ekki, að brúni og græm liturinn þarna neðst á lóreftinu eru niosaþemburnar og hraumð hórna fyrir framan okkur“. Ekkert svar. ,,Og sórðu ekki að blái liturinn þarna eru fjöllin, og þarna eru grá og loðin regnskýin og hvíta röndin þarna er sólglit á vatninu?“ Ennþá ekkert svar. ,,En á hverju sórðu þá að óg er að mála veðrið?“ Þá lyfti hann upp handleggjunum, eins og hann vildi taka alla dýrðina í sinn litla faðm og sagði: ,,Ég só það ekki. Ég finn það bara“. Og svo hljóp hann af stað. — Og þarna stóð óg, nemandi á konunglega hstaháskólanum í Kaup- tnannahöfn — og þóttist nú svo sem ekkert blávatn — og til mín kem- ur x 2 ára sveitadrengur og segir mór, hvað óg só að gera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.