Helgafell - 01.11.1954, Qupperneq 50

Helgafell - 01.11.1954, Qupperneq 50
48 HELGAFELL hún leggi alúð við störf sín. En ef til vill er nú þegar hægt að sjá fram á nokkra stefnubreytingu í þessum efnum. Að minnsta kosti hefur vei'ið tilkynnt að tekin verið til flutnings í vetur verk eftir jafn ágæta nútíma- höfunda sem Jean Anouilh, Christo- pher Fry, Clifford Odets og Arthur Miller. Ef vel tækist til og framhald yrði á slíku mætti aftur hjaðna sú gagnrýni, sem nú er uppi og gæti ann- ars orðið Þjóðleikhúsinu hættuleg. T. G. — Tónlist - Norræna tónlistarhátíðin, sem hér var haldin í vor, markaði á ýmsan hátt tímamót í íslenzku tón- listarlííi. Fyrir fimm árum, áður en Sinfón íu h lj ómsveitin komst á legg, hefðu ráðagerðir um hana þótt fífl- dirfska. Skilyrði til fjölbreyttra og umfangsmikilla hátíðahalda með þátttöku erlendra þjóða voru þá held- ur engin, og aðeins hinir bjartsýnustu trúðu því að takast mundi að skapa þau með svo fljótum og áhrifaríkum bætti sem raun hefur orðið á. Hátíðin í vor tók af allan vafa um það, að hér er merkum áfanga náð, þótt margt sé enn ógert. Hún sann- aði fyrir sjálíum oss og öðrum, að skilyrði til tónlistarflutnings hér eru að flestu leyti orðin sambærileg við það, sem tíðkast með öðrum menn- ingarþjóðum, þótt í smærra broti sé. Hún sýndi, að Islendingar geta kinn- roðalaust tekið þátt í menningarsam- vinnu þjóðanna — einnig á tónlistar- sviðinu, — en einmitt á því sviði er kannske einna helzt að vænta raun- hæfs árangurs af slíkri samvinnu, ef rétt er á haldið. Á hátíðinni voru alls flutt um 20 tónverk eftir jafn marga Norðurlanda- höfunda, öll verkin ný eða nýleg, að tveimur undanteknum. Svo sem vænta mátti, fengu þessi verk mis- jafnan hljómgrunn rneðal áheyrenda, enda misjöfn að gæðum og misjafn- lega aðgengileg við fyrstu heyrn. En varast skyldi að meta gildi slíkra há- tíða í heild eftir kosturn eða göllum einstakra verka, sem þar koma frain. Tilgangur þeirra er fyrst og fremst sá, að bregða upp heildarmyud eða sýna einskonar þverskurð af því, sem er að gerast á tónlistarsviðinu á hverjum tíma, og þess er naumast að vænta að nema lítill hluti þeirra verka, sem flutt eru, reynist hafa varanlegt gildi. Þó er hollt að hafa jafnframt í huga, að mjög mörg meðal mestu snilldar- verka tónbókmenntanna, sem nú eru talin vera, liafa beinlínis verið „pípt niður" \’ið fyrstu heyrn. Það fer því mjög fjarri því, að fyrsti dómur uni nýtt tónverk hafi úrsHtaþýðingu um gildi þess og framtíð. Sinfóníuhljómsveitin og aðalstjórn- andi hennar, Olav Kielland, báru mestan hitann af tónlistarflutningi a hátíðinni og leystu hlutverk sitt af hendi með slíkum ágætutn, að heima- mönnuin jafnt og gestum kom á óvart, og munu þó ekki allir gera sér fylh- lega ljóst, hvílíkt átak það er fyrir unga og lítt reynda hljómsveit að undirbúa með takmörkuðum æfinga- tíma og flytja með stuttu millibili
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.