Helgafell - 01.11.1954, Qupperneq 61

Helgafell - 01.11.1954, Qupperneq 61
BÓKMENNTIR 59 Turnar við torg Kristinn Pétursson — Keflavík 1954 Turnar við torg er þriðja ljóð'abók- in, sem Kristinn Pétursson sendir frá sér. Fyrsta bók skáldsins, Suður með sjó, sem út kom fyrir 12 árum, var, þrátt fyrir ýmsa kæki og óþarfa ó- vandvirlcni, efnileg byrjandabók, sölt og hressandi. Næsta bók, sem út kom átta árum síðar, olli nokkrum von- brigðum, meður því að hún bætti litlu sem engu við vöxt skáldsins. Sú Ijóðabók, sem Kristinn sendir nú frá sér, er heilsteyptust þeirra þriggja. Hún er byggð upp sem heild og í hénni er eins konar söguþráður. Hún hefst með utanferð ungs manns, sem síðan upplifir „turna við torg“, en yf- irgefur að endingu stórborgina „fvrir framhaldslíf í fiskibæ“ því .... sjá: Ættjörð þín vakir og ástvinir taka þig fastan í tollskýlinu. Til komi tsland. Kvæði, sem lýsir utanför skáldsins, endar svo: Skvldu þeir virða skáld í þeima lönd- um, skegglausan pilt með bjart og liðað hár? — Heiman um mannýgt haf að blá- um ströndum horfinn eg er. Það vorar seint í ár. — Horfinn er eg um haf að björtum ströndum. Ég hygg, að' ekki þurfi fleiri tilvitn- anir, til að Ijóst verði, hvert höfund- urinn sækir sína fyrirmynd. Það er fleira en bragarháttur utanfararkvæð- isins, sem minnir á kvæðið um Hall- ormsstaðaskóg, og grunntónn kvæð- anna flestra: glettni, stát og árátta að brjóta í bág við venjnlegan smekk (mannýgt haf), er sá hinn sami og finna. má í mörgum kvæðum'í Kvæða- kveri Kiljans, en í Kvæðakverinu er einnig að finna antitesu: innileik, dýpt, auðmýkt, sem lítið ber á í Ijóða- bók Kristins. Þó eru slegnir þar al- vörustrengir í nokkrum ljóðum, t. d. í flokknum Steinn yfir steinum. T Ijóð- unurn frá borginni með turnunum bregður fyrir snjöllum myndum: Sótkorn falla úr festingunni fjórðapartsnótur, BORG taktlaust, tónvana yfir turnspjót yðar gegn himnum. Smellið er, þrátt fyirr smá smíða- galla, eftirfarandi ljóð um einn dag málvana Islendings í erlendri stór- borg. Borgardagur, bjarmafagur brýzt til valda. Ut og suður enn skal halda. Áfram stræti, yfir stræti, eftir stræti. Aftur stræti, eilíft stræti. Tnn á bar og út af barnum. Enn við' barinn, þennan brezka þjóðararin. Undraglerja álfu skyggnir utanreisu — ómálgi í ullarpeysu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.