Helgafell - 01.11.1954, Qupperneq 65

Helgafell - 01.11.1954, Qupperneq 65
BÓKMENNTIR 63 ýmsir þeirra hafa minnzt hans af verð- skulduðum ldýhug, svo sem Matthías Jochumsson og Indriði Einarsson. Æviágrip hans, eftir Iíelga E. Helga- son, var prentað í Reykjavík 1875 og Páll Briem skrifaði um hann grein í Andvara árið 1889, en bók Lárus- ar ,er enn sem komið er hið' merkasta og ýtarlegasta, sem um hann hefur verið skráð. Hefur Lárus í meira en tuttugu ár unnið að því að afla heim- ilda um Sigurð málara og kanna þær, og líklega er hér fátt eitt af þeim kurlum komið til grafar. Bókinni er af höfundarins hálfu einungis ætlað það hlutverk að lýsa nokkrum megin- þáttum í manngerð og jnenningar- starfi Sigurðar málara, og þessu efni gerir hún skil með' miklum ágætum. Allt að einu mundi margur óska þess, að Lárusi ynnist fyrr en síðar tími til að skrá ýtarlega ævisögu hans. Munu fáir standa Lárusi á sporði um stað- góða þekkingu á menningarsögu Reykjavíkur á 19. öld, en hún hefur vissulega að geyma mörg skemmtileg viðfangsefni, sem bíða úrlausnar. Enn ei’ t. d. óskráð ævisaga Jóns Guð- mundssonar ritstjóra, þess ágæta manns, og er þó alkunna, að hús hans var eitt 'hið' mesta og sérstæðasta menningarheimili, sem um getur hér í bæ. Ég ihygg að þetta verkefni yrði Lárusi mjög að skapi og ætti hann að hafa það í huga, þegar hann hefur lokið þeirri ævisögu Sigurðar málara, sem hann, sökum þekkingar sinnar, er skuldbundinn til að skrifa. Fjarlæg lönd og framandi þjóðir Rannveig Tómasdóttir — Isa- foldarprentsmiðja h.f. 1954 Fyrir allmörgum árum vakti höf- undur þessarar bókar athygli útvarps- hlustenda með prýðilegum erindum, sem að efni til voru uppriíjanir á ferðalögum um fjöll og firnindi Is- lands. Síð'an heíur ungfrú Rannveig Tómasdóttir kannað marga ókunna stigu og m. a. dvalið á Bahamaeyjum, Bermúdaeyjum og Mexico, en þaðan sækir hún efnið í Fjarlœg lönd og frainandi þjóðir. ’Shmdað og fagurt málfar, næm náttúrukennd og þjálf- uð skyggni á eðli umhverfis og þjóða, eru þau einkenni þessa athyglisverða höfundar, sem skipa bókinni tvimæla- laust í fremstu röð íslenzkra ferða- sagna. Það' væri freistandi að tilgreina hér ýmsa kafla úr bókinni til vitnis- burðar um listrænan frásagnarhátt höfundarins, en því miður er ekki rúm til þess hér, og verður því það eitt látið sagt, að öll er bókin mjög hugð- næm og heillandi lesning. Frá forlags- ins hálfu er einnig hið bezta til út- gáfunnar vandað, og síðast en ekki sízt eru hinar fjölmörgu myndir bók- arinnar ágætlega valdar og vel prent- aðar. Slíkt gæti reyndar varla talist frásagnar vert, ef myndir þær, sem „prýða“ íslenzkar bækur, væru ekki einatt til því meiri lýta, sem þær eru fleiri og meira er til þeirra kostað. T. G. T. G.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.