Morgunblaðið - 14.09.2012, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.09.2012, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 7 2 7 5 9 4 8 9 1 5 4 7 8 9 4 4 6 6 1 8 8 9 6 2 5 2 3 4 2 5 6 9 6 8 5 9 4 3 8 1 6 1 4 9 2 6 4 8 5 2 6 5 2 4 3 8 1 6 8 4 2 7 1 8 9 8 6 3 3 9 6 2 1 7 4 1 9 5 6 3 8 2 7 3 7 6 2 1 8 4 9 5 5 2 8 9 7 4 6 3 1 6 9 5 1 3 7 2 8 4 7 8 4 6 5 2 9 1 3 2 3 1 8 4 9 5 7 6 9 4 7 3 8 5 1 6 2 8 6 3 4 2 1 7 5 9 1 5 2 7 9 6 3 4 8 1 2 7 3 6 4 5 8 9 9 3 8 5 1 2 6 7 4 5 4 6 7 9 8 2 1 3 6 7 1 9 8 3 4 5 2 3 9 4 1 2 5 8 6 7 2 8 5 6 4 7 9 3 1 4 1 2 8 3 6 7 9 5 7 6 9 2 5 1 3 4 8 8 5 3 4 7 9 1 2 6 7 6 5 9 2 3 8 4 1 8 4 2 6 1 7 9 5 3 1 9 3 5 4 8 2 6 7 6 5 8 4 9 1 7 3 2 2 7 9 3 6 5 1 8 4 3 1 4 7 8 2 6 9 5 9 3 6 1 7 4 5 2 8 4 2 1 8 5 9 3 7 6 5 8 7 2 3 6 4 1 9 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 tilkynnir, 8 bætir, 9 blíðuhót, 10 lélegur, 11 búi til, 13 ræktuð lönd, 15 karp, 18 sæti, 21 skynsemi, 22 furða, 23 stéttar, 24 yfirgangsmenn. Lóðrétt | 2 sundfærum, 3 nálægur, 4 ráfa, 5 reiður, 6 lítil flaska, 7 ókeypis, 12 hestur, 14 smábýli, 15 fór hratt, 16 gamli, 17 rell, 18 þrep, 19 mynnin, 20 halarófa. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bakki, 4 högni, 7 tomma, 8 kúgun, 9 not, 11 rask, 13 fann, 14 orrar, 15 karl, 17 ílar, 20 þró, 22 potar, 23 gus- um, 24 nenna, 25 tinna. Lóðrétt: 1 bitur, 2 kumls, 3 iðan, 4 hökt, 5 gegna, 6 innan, 10 okrar, 12 kol, 13 frí, 15 kápan, 16 rætin, 18 lasin, 19 rimma, 20 þróa, 21 ógát. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rf1 Bf8 14. Rg3 g6 15. b3 c6 16. Bg5 Bg7 17. Dd2 De7 18. Bh6 Bxh6 19. Dxh6 c5 20. Had1 Hac8 21. Bb1 Rf8 22. Rh4 R6d7 23. Rhf5 gxf5 24. Rxf5 Df6 25. Dxf6 Rxf6 26. Rxd6 cxd4 27. cxd4 Hb8 28. Rxe8 Hxe8 29. dxe5 Hxe5 30. f4 He7 31. e5 Rd5 32. f5 Rc3 33. Hd8 Rxb1 Staðan kom upp í opnum flokki Ól- ympíumótsins í skák sem er nýlokið í Istanbúl í Tyrklandi. Íslenski stór- meistarinn Hannes Hlífar Stef- ánsson (2515) hafði hvítt gegn írönskum kollega sínum Ehsan Mag- hami Ghaem (2579). 34. He3! f6 35. e6! Kg7 36. Hg3+ Rg6 37. fxg6 hxg6 38. Hd7 Kf8 39. Hxg6 Be4 40. Hd8+ He8 41. Hg8+! Kxg8 42. Hxe8+ Kg7 43. Hc8 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                       ! " #   $ %%  & "  '  (   ) !                                                                                       !             "       #                "                                                                    !                           Tvöföld skaðsemi. Norður ♠KG76 ♥Á2 ♦KD32 ♣854 Vestur Austur ♠3 ♠952 ♥DG104 ♥98653 ♦G1098 ♦65 ♣K762 ♣G109 Suður ♠ÁD1084 ♥K7 ♦Á74 ♣ÁD3 Suður spilar 6♠. Skaðsemi innkastsins felst í tvennu: Að gefa „ruff and sluff“ eða hreyfa við geislavirkum lit. „Ruff and sluff“ er enskt slangur yfir „trompun og afkast“, en „geislavirkur litur“ er náttúrulega litur sem enginn vill snerta. Suður fær út ♥D gegn spaða- slemmu og sér strax tvo möguleika til vinnings: jafna tígulskiptingu eða vel heppnaða svíningu í laufi. Þetta tvennt gefur tæplega 68% vinnings- líkur. En betur má ef duga skal í þessari legu, því tígullinn brotnar ekki og vestur á ♣K. Eftir aftrompun prófar sagnhafi tígulinn með þremur efstu og sér leguna. Hann tekur þá hinn hjarta- slaginn (í borði), spilar fjórða tígl- inum og hendir ♣3 heima – tapspil í tapspil. Vestur lendir inni á ♦G og þarf að spila hjarta í tvöfalda eyðu (sem gefur trompun og afkast) eða laufi upp í geislavirkan gaffalinn. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Bollapar er bolli og undirskál sem passa saman. Áður var algengt að sjá sitt af hvoru tagi á heimilum, þar eð afföll urðu á búskapartíðinni og fólk hafði minna milli handa. Slíkt hét þrælapar eða viðrinispar. Málið 14. september 1944 Marlene Dietrich, kvik- myndaleikkonan heims- fræga, hélt sýningu í Tripoli- leikhúsinu í Reykjavík ásamt leikflokki ameríska hersins, við geysilega hrifningu áhorfenda. Meðal boðsgesta var íslenska ríkisstjórnin og forsetinn. Dietrich dvaldi hér í nokkra daga til að skemmta hermönnum. 14. september 1950 Flugvélin Geysir brotlenti á Bárðarbungu á Vatnajökli, á leið frá Lúxemborg til Reykjavíkur. Sex manna áhöfn komst lífs af. Flugvélin fannst ekki fyrr en fjórum dögum síðar. Hún var í eigu Loftleiða. 14. september 1952 Tveir Austfirðingar gengu á hæsta tind Dyrfjalla „en þangað hefur enginn maður komið áður svo vitað sé,“ sagði í Morgunblaðinu. Tind- urinn er 1.138 metra hár. 14. september 1963 Þrír bræður léku saman í landsleik í knattspyrnu, en það hafði ekki gerst áður. Þetta voru Bjarni, Gunnar og Hörður Felixsynir. Íslend- ingar töpuðu leiknum, sem var gegn Englendingum. 14. september 1965 Breska hljómsveitin The Kinks kom fram á tónleikum í Austurbæjarbíói. „Íslands- met í öskri,“ sagði Þjóðvilj- inn. „Sumar stúlkurnar brustu í grát af ofreynslu.“ 14. september 1996 Vestfjarðagöng, milli Önund- arfjarðar, Súgandafjarðar og Ísafjarðar, voru formlega opnuð. Þau eru samtals rúm- lega níu kílómetra löng og kostuðu 4,3 milljarða króna. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Ljósmynd/Samuel Kadorian Þetta gerðist… Gylliboð símafyrirtækja Hringdu er eitt af þeim símafyrirtækjum sem aug- lýsa sig á markaðnum í dag og býður lægri símgjöld en aðrir bjóða. Ég og fleiri í minni fjöskyldu létum glepj- Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is ast og fórum frá Símanum til Hringdu. Þá kom í ljós að þeir voru ekki með lægri gjöld og vildum við öll fara aftur til Símans, sem við og gerðum. En Hringdu sendir okkur áfram reikninga og lögfræðihótanir þó svo að við séum löngu hætt, þeir lofa að kippa þessu í lag en ekkert gerist. Sigríður Guðbergsdóttir. Gleraugu töpuðust Tvískipt gleraugu í svartri umgjörð töpuðust, hulstur mjúkt og dökkgrátt. Sími 5668786 eða 8690821.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.