Morgunblaðið - 14.09.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.09.2012, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2012 A Separation Írönsk kvikmynd sem hlaut Ósk- arsverðlaun sem besta erlenda myndin í ár og Gullbjörninn á kvik- myndahátíðinni í Berlín. Hún segir af hjónum í Teheran sem standa frammi fyrir erfiðri ákvörðun, hvort þau eigi að flytja úr landi eða dvelja áfram í Íran og annast aldr- aðan föður eiginmannsins sem er með Alzheimer. Leikstjóri er As- ghar Farhadi og í aðalhlutverkum Peyman Moaadi og Leila Hatami. Metacritic: 95/100 Resident Evil: Retribution Milla Jovovich snýr aftur sem Alice í fimmtu Resident Evil-myndinni. Banvænn vírus herjar á jörðina og breytir fólki í uppvakinga sem gæða sér á holdi. Alice er eina von mannkyns við þessar skelfilegu að- stæður. Leikstjóri er Paul W. S. Anderson og í aðalhlutverkum Mic- helle Rodriguez, Milla Jovovich og Sienna Guillory. Engir dómar komnir á Metacritic. The Campaign Gamanmynd sem segir af tveimur mönnum sem bjóða sig fram til þings og svífast einskis þegar kem- ur að því að eyðileggja hvor fyrir öðrum. Annar þeirra, Cam Brady, hefur verið þingmaður í nokkur kjörtímabil en hann á sér óvini sem vilja hann burt af þingi. Brady gerir mistök og þá sjá óvinir hans sér leik á borði og finna mótframbjóðanda sem þeir hyggjast stjórna komist hann á þing. Leikstjóri er Jay Roach og í aðalhlutverkum Will Ferrell og Zach Galifianakis. Metacritic: 50/100 Avgust. Vosmogo Ágúst. Áttundi nefnist þessi rúss- neska mynd á íslensku. Hún segir af Kseniu, ungri móður sem glímir við ýmsa erfiðleika og ákveður að eyða nokkrum dögum við Svartahaf með unnusta sínum og sendir son sinn til föður síns í Kákasus. Þar brjótast út hernaðarátök og Ksenia heldur þangað að sækja soninn. Sonurinn sér heiminn eins og tölvuleik og blandast saman í myndinni sá heim- ur og hinn raunverulegi. Leikstjóri er Dzhanik Fayziev og í aðal- hlutverkum Svetlana Ivanova, Mak- sim Matveyev og Egor Beroev. Engin gagnrýni komin á Metacritic. Bíófrumsýningar Verðlaunamynd, uppvakn- ingar, grín og tölvuheimur Barátta Úr gamanmyndinni The Campaign. Will Ferrell og Zach Galif- ianakis í hlutverkum þingframbjóðenda sem elda grátt silfur. NÝTT Í BÍÓ KVIKMYNDIR.IS HOLLYWOOD REPORTER MBL YFIR 62.000 GESTIR STÆRSTA MYND SUMARSINS Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up Sýnd með íslensku og ensku tali Sýnd í 2D og 3D -Rolling Stone -Guardian „Spennandi og öðrvísi mynd. Frábær leikur hjá Önnu Gunndísi Guðmundsdóttur og myndatakan frábær.“ Rúnar Róberts – Bylgjan „HÆTTIÐI NÚ ALVEG AÐ SNJÓA HVAÐ ÉG VAR HRÆDD Á ÞESSARI MYND!“ ÁSTRÍÐUR VIÐARSDÓTTIR - RUV “VIRKILEGA VEL GERÐ OG SPENNANDI OG GEFUR GÓÐA MYND AF LÍFINU UPP Á JÖKLI… HELD ÉG” HARALDUR STEFÁNS / RETRO STEFSON ÁLFABAKKA 7 L L L 16 1612 12 12 12 EGILSHÖLL 12 12 12 L L VIP VIP 16 12 12 KRINGLUNNI SELFOSSI 16 12 12 FROST KL. 8 - 10 2D BABYMAKERS KL. 8 2D DARK KNIGHT RISES KL. 10 2D CAMPAIGN KL. 4 - 6 - 8 - 10 2D CAMPAIGN LUXUS VIP KL. 4 - 6 - 8 2D FROST KL. 6 - 8 - 10:45 2D BOURNE LEGACY KL. 5:20 - 8 - 10 2D BOURNE LEGACY LUXUS VIP KL. 10 2D HIT AND RUN KL. 10:20 2D STEP UP REVOLUTION KL. 3:40 - 5:50 - 8 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 2D BRAVE ENSKU.TALI KL. 8 2D DARK KNIGHT RISES KL. 10 2D MADAGASCAR 3 ÍSL.TALI KL. 4 2D CAMPAIGN KL. 6 - 8 - 10 2D FROST KL. 8:40 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES KL. 5:30 2D L 16 12 12 12 KEFLAVÍK CAMPAIGN KL. 8 2D BOURNE LEGACY KL. 10 2D BABYMAKERS KL. 5:50 2D FROST ÍSL.TALI KL. 8 - 10 2D THE BRAVE ÍSL.TALI KL. 5:50 3D L 16 12 12 AKUREYRI CAMPAIGN KL. 8 - 10:10 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 6 3D BABYMAKERS KL. 8 2D FROST KL. 6 - 10:10 2D CAMPAIGN 4 - 6 - 8 - 10 - 10:50 2D BOURNE LEGACY KL. 5:20 - 8 - 10 2D DARK KNIGHT RISES KL. 8 2D FROST KL. 6 - 8 2D BRAVE KL. 3:50 2D ÍSÖLD 4 KL. 4 - 6 2D WILL FERRELL OG ZACH GALIFIANAKIS Í FYNDNUSTU MYND ÞESSA ÁRS! „YOU LAUGH UNTIL IT HURTS.“ BOXOFFICE MAGAZINE „A TASTY, HILARIOUS TREAT.“ ENTERTAINMENT WEEKLY L 1612 12 12  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTER  SÉÐ OG HEYRT  MBL YFIR 64.000 GESTIR STÆRSTA MYND SUMARSINS STÆRSTA MYND WB ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.