Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.09.2012, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.09.2012, Blaðsíða 13
mánuði og voru á miklu stærri skala en ég hafði gert mér grein fyrir. Ég missti reyndar af skólaútskriftinni í LAMDA en tilgangurinn með þessu öllu saman var að vinna við leik- listina svo fjölskylda mín skellti sér bara á útskriftina. Það er ansi gott að hafa eitthvað fyrir stafni eftir að maður útskrifast, maður öðlast sjálfsöryggi við það og sér að maður stefnir í rétta átt. Núna eru verkin að rata til áhorf- enda eftir eins árs vinnu. Flest verða sýnd í sjónvarpi og kvik- myndahúsum í haust en annað seinna í vetur. Ég held að kröfurnar sem ég geri til sjálfrar mín í augna- blikinu séu aðallega að skila vinnu minni með ágætri sæmd.“ Nú eru foreldrar þínir í sama fagi og þú, hafa þeir gefið þér einhver ráð? „Aðallega það að vera sjálfri mér samkvæm. Þau skilja starfið þar sem þau eru í sama fagi og þess vegna er ómetanlegt að geta leitað ráða hjá þeim. Stundum þarf maður að geta loftað um hluti sem skipta alls engu máli og þá er gott að eiga fólk að sem segir: „Þetta skiptir engu máli, þetta starf er bara svona. Og þú veist það.““ Hugsarðu oft um það að þú sért heppin? „Ég er mjög þakklát fyrir tæki- færin sem ég hef fengið svo kemur bara í ljós hvert leiðin liggur. Þetta byrjar alla vega vel. Það er ekki hægt að búast við að hlutir gerist af sjálfu sér, það þarf að hafa fyrir þeim. Stundum vinn ég sex daga vikunnar frá fimm á morgnana til tíu á kvöldin og þá er afar mikil- vægt að viðhalda orku allan þann tíma ef maður ætlar ekki að taka þetta á sprettinum. Ég held ég skelli mér frekar í langhlaup.“ Morgunblaðið/Kristinn 23. 09. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13 Hera vinnur nú við sjónvarpsþætt- ina Da Vinci’s Demons þar sem Leonardo da Vinci er aðal- persónan. „Þetta er mjög nútíma- leg en þó ævintýraleg sýn á þetta spennandi tímabil á Ítalíu,“ segir Hera. „Áhorfandinn fylgist með þessum merkilega manni verða að eins konar ofurhetju, vopnaðan uppfinningum sínum og listinni á tímum mikilla umbyltinga.“ Mögulegt er að framhald verði á þessum þáttum og þá mun Hera hefja aftur tökur í apríl á næsta ári. Áður kemur hún til Íslands og leik- ur í kvikmyndinni Vonarstræti sem Baldvin Z leikstýrir. NÆSTU VERKEFNI H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 2 -1 9 2 7 Skannaðu QR kóðann og sæktu appið frítt í símann þinn EINN SMELLUR og þú tekur stöðuna með nýja Arion appinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.