Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.09.2012, Page 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.09.2012, Page 58
Þrautir og gátur 58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. 09. 2012 Meðan varnarliðið var á Íslandi, það er frá því um 1950 og fram til 2006, voru þyrlur þess víða á sveimi og í raun og veru mikilvægur möskvi í ör- yggisneti landsmanna. Bandarískir flugmenn þyrlnanna fóru á nefndu tímabili í þúsundir ferða um allt land og á haf út; sóttu sjúka og særða og fóru fjölda annarra björgunarleiðangra. Margir eiga þessu líf að launa. Hér sést þyrla af Keflavíkurflugvelli á flötinni fyrir framan gamla sjúkrahúsið, sem er í raun kennileiti í viðkomandi bæ. Hver er staðurinn? Svar: Þyrla frá varnarliðinu við sjúkrahúsið á Ísafirði 1985. MYNDAGÁTA Þekkirðu staðinn?

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.