Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.10.2012, Síða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.10.2012, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.10. 2012 Heimili og hönnun NÝTT - POLO sófi með bleiku ullaráklæði, hnappabólstraður með appelsínugulum hnöppum. L 160 x D 90 cm 189.900,- Hægindastóll 119.900,- POLO SÓFI 189.900 Nýtt Skoðaðu nýja bæklinginn á www.ILVA.is Það kemur skemmtilega út að stinga grissíní, með þunnskornu hráu svínslæri, ofan í linsoðin egg. * Súpurnar eru gúrku-súpa, tómatsnafs, sætsúpa og loks súkkulaðisúpa. Sætsúpan er úr þurrk- uðum ávöxtum og frosn- um sem settir voru í sjóð- andi vatn í potti með kanil, anís, kardimommum og negulnöglum. Allt saman var soðið, stappað og sigt- að. Súkkulaðisúpan er úr dökku bræddu súkkulaði sem var blandað saman við soðið vatn með vel þeytt- um rjóma og borið fram í mokkabollum. Uppdekkning er fyrir súpuklúbb- inn á sunnudagsmorgni. Áslaug bauð upp á nokkrar einfaldar súputegundir í mismunandi litum, í mismunandi glösum og bollum. Tómatsnafs, vel kryddaður tómatsafi úr fernu. Að snæða með prjónum hægir á matarboðinu að sögn Áslaugar. Bleikt kampavín smell- passar við litríku súpurnar.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.