Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.10.2012, Síða 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.10.2012, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.10. 2012 Ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar, sem var við völd frá 1971 til 1974, hafði sem baráttumál að Varnarliðið viki. Þær fyrirætlanir gengu ekki eftir, bæði vegna pólitískrar tregðu og eins töldu Bandaríkjamenn miklu skipta að hafa áfram herlið hér á landi. Áhrif hafði sömuleiðis herhvöt mikil sem raunvísindamenn við Háskóla Íslands og ýmsir fleiri stóðu að. Þar var skorað á stjórnvöld að draga áform sín til baka og alls 55.522 Íslendingar rituðu nöfn sín á skjal þess efnis. Hver var yfirskrift þessarar undirskriftasöfnunar? Svar: Söfnunin bar titilinn Varið land. MYNDAGÁTA Hver var yfirskriftin? Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.