Morgunblaðið - 19.10.2012, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.10.2012, Blaðsíða 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2012 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég var í kaffi hjá Eddu [Björgvinsdóttur] þegar hug- myndin að verkinu kviknaði. Allt í einu heyrði ég sjálfa mig spyrja hana: „Af hverju er ekki búið að skrifa um miðaldra fyllibyttuna, fullu frænkuna sem er alltaf að skandalísera á ættarmótum en enginn má hlæja að?“ Og þá var ekki aftur snúið og ég settist við skriftir,“ segir Björk Jakobsdóttir um leikrit sitt Blakkát í leikstjórn Eddu Björgvinsdóttur sem frumsýnt verður í Gaflara- leikhúsinu í kvöld kl. 20. Blakkát er annað leikritið sem Björk sendir frá sér, en árið 2003 frumsýndi hún einleikinn Sellófon í leikstjórn Ágústu Skúladóttur við miklar vinsældir enda lék hún verkið í um tvö ár og hefur síðan sett það upp víða í Evr- ópu. Björk fer með aðalhlutverkið í báðum sýningum, en meðleikarar hennar í Blakkáti eru Hjörtur Jóhann Jóns- son sem útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla Ís- lands sl. vor og Magnús Guðmundsson sem fer með hlut- verk Múnkhásens yngri í samnefndri sýningu hjá Gaflaraleikhúsinu. Komin duglega á botninn „Það skal alveg viðurkennast að það var svolítið erfitt að koma með nýtt verk eftir að fyrsta verkið gekk svona vel. Að undanförnu hef ég oft verið spurð hvort Blakkát sé eins konar Sellófon tvö, en svo er ekki. Verkin tvö eiga það þó sameiginlegt að mér liggur ýmislegt á hjarta og það býr mikill sársauki undir niðri þó efnið sé sett fram með gamansömum hætti,“ segir Björk sem lýsir Blak- káti sem sótsvörum gamanleik. „Þetta er auðvitað ekki margsannað kassastykki að utan heldur lítil íslensk saga. Markmiðið er hins vegar að gera eitthvað sem er meinfyndið en potar dálítið inn í hjartað á manni á leið- inni.“ Í Blakkáti fer Björk með hlutverk Borghildar Sveins- dóttur, sem er virðuleg, vel gefin og sjarmerandi emb- ættiskona á besta aldri. Hún vaknar upp á hótelherbergi með ákaflega óljósa mynd af atburðum liðinnar nætur. „Þegar maður er kominn á minn aldur þá eru þeir sem ekki eru að höndla drykkjuna komnir svolítið duglega á botninn,“ segir Björk og bætir við: „Það kannast allir við einhvern eins og og Borghildi eða Bokku eins og við köll- um hana. Það er eitthvað voðalega fyndið, en samt of- boðslega trist við þetta ástand.“ Af hverju ert þú að skrifa um alkóhólismann? Að sögn Bjarkar hefur hún fengið blendin viðbrögð við því að vera að skrifa leikrit um áfengisvandann. „Sumir spyrja: „Af hverju ert þú að skrifa um alkóhólisma, þeg- ar það er enginn alkóhólismi í okkar ætt?“ Meðan aðrir hafa sagt: „Þú getur ekki skrifað um alkóhólismann, þar sem þú ert ekki alkóhólisti.“ Ég hef líka fengið komm- entið: „Ert þú alkóhólisti? Er það þess vegna sem þú ert að skrifa um alkóhólisma?“ Ég hef verið dálítið hissa á þessum kommentum enda veit ég ekki betur en að höf- undar séu endalaust að skrifa um hluti sem þeir hafa ekki persónulega reynslu af. En í ljósi þess að ég er að leika eigið verk og geri í því að brjóta niður fjórða vegg- inn til þess að ná meiri nánd við áhorfendur þá er kannski ekkert skrýtið að áhorfendur rugli mér saman við persónu mína. Þegar ég skrifaði Sellófon héldu allir að það leikrit væri um kynlífið hjá mér og Gunna [Gunnari Helgasyni] og uppeldið á mínum börnum. Þannig að ég geri ráð fyrir að meðan ég sýni Blakkát verði ég í hugum fólks Björk alkóhólisti,“ segir Björk að lokum og hlær dátt. „Meinfyndið verk sem potar inn í hjartað“ Trist „Það er eitthvað voðalega fyndið, en samt ofboðs- lega trist við þetta ástand,“ segir Björk Jakobsdóttir um aðalpersónu verksins sem hún leikur.  Gaflaraleikhúsið frumsýnir gamanleikinn Blakkát  Fyrsta leikrit Bjarkar Jakobsdóttur eftir Sellófon Akureyringur Ögurhvarfi 2 • 203 Kópavogi • Sími 567 1770 • Opið alla daga kl. 10 -23 Borgari, franskar, gos og kokteilsósa 1.550 kr. Nautakjöt, ostur, tómatar, agúrkur, jöklasalat, franskar og hamborgarasósa Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 20/10 kl. 14:00 aukas Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 20/10 kl. 17:00 aukas Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 21/10 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 Sun 21/10 kl. 17:00 14.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 Sun 30/12 kl. 17:00 Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fös 19/10 kl. 19:30 3.sýn Fim 8/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fös 26/10 kl. 19:30 4.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 5.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Fim 1/11 kl. 19:30 6.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 8.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið) Lau 20/10 kl. 20:30 16.sýn Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Sun 21/10 kl. 20:30 17.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Fim 25/10 kl. 20:30 18.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Frábær skemmtun! Takmarkaður sýningafjöldi! Jónsmessunótt (Kassinn) Fös 19/10 kl. 19:30 5.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 20/10 kl. 19:30 6.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Sun 21/10 kl. 19:30 7.sýn Sun 4/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 8.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Sun 28/10 kl. 19:30 9.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Nýjustu fréttir (Kúlan ) Fös 19/10 kl. 22:00 Fim 25/10 kl. 20:00 Mið 31/10 kl. 18:00 Mið 24/10 kl. 20:00 Fös 26/10 kl. 20:00 Fim 1/11 kl. 18:00 Frumsýnt 18. október Ástin (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 2/11 kl. 22:00 Frums. Sun 4/11 kl. 20:00 Lau 10/11 kl. 22:00 Lau 3/11 kl. 22:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Ólafía Hrönn á trúnó í Þjóðleikhúskjallaranum Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Fim 15/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins þessar fjórar sýningar í nóvember. Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Gulleyjan – „Hvílíkt leikhús“ – ÁÞÁ Vikudagur Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 26/10 kl. 20:00 fors Mið 31/10 kl. 20:00 4.k Sun 4/11 kl. 20:00 8.k Lau 27/10 kl. 20:00 frums Fim 1/11 kl. 20:00 5.k Þri 6/11 kl. 20:00 9.k Sun 28/10 kl. 20:00 2.k Fös 2/11 kl. 20:00 6.k Mið 7/11 kl. 20:00 10.k Þri 30/10 kl. 20:00 3.k Lau 3/11 kl. 20:00 7.k Fim 8/11 kl. 20:00 11.k Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Aðeins sýnd í 3 vikur! Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Lau 20/10 kl. 19:00 8.k Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Lau 20/10 kl. 22:00 aukas Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Fim 1/11 kl. 20:00 í Hofi Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Fös 2/11 kl. 20:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Gulleyjan (Stóra sviðið) Lau 20/10 kl. 14:00 13.k Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 21/10 kl. 14:00 14.k Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 2/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Rautt (Litla sviðið) Fös 19/10 kl. 20:00 19.k Þri 20/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Lau 20/10 kl. 20:00 20.k Mið 21/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Sun 21/10 kl. 20:00 21.k Fim 22/11 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Sun 25/11 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember. Gullregn (Nýja sviðið) Þri 30/10 kl. 20:00 fors Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Mið 31/10 kl. 20:00 fors Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fim 1/11 kl. 20:00 frums Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 2/11 kl. 20:00 2.k Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 3/11 kl. 20:00 3.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 4/11 kl. 20:00 4.k Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 26/10 kl. 20:00 1.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 27/10 kl. 20:00 2.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 21/10 kl. 13:00 3.k Sun 21/10 kl. 14:30 aukas Sun 28/10 kl. 13:00 4.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 21/10 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.