Morgunblaðið - 19.10.2012, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 19.10.2012, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2012 Út er komin hljómplatan Born to be Free með Borko og hefur hún að geyma lög eftir Björn Kristjánsson, grunnskólakennara á Drangsnesi á Ströndum. „Born to be Free er margræð plata með níu lagasmíð- um, löðrandi í heillandi útsetn- ingum, grípandi laglínum og lausn- um á vandamálum heimsins,“ segir m.a. í tilkynningu um gripinn. Við- fangsefni plötunnar sé hinn hvers- dagslegi raunveruleiki en efnis- tökin rambi á barmi hins óraunsæja og draumkennda og séu hlaðin vís- unum í ýmsar áttir, bæði í tónlist og textum. „Borko steikir þig og étur þig, er skilinn eftir í Hnífsdal og brýtur rifbein á klósettskálinni,“ segir m.a. um viðfangsefnin. Borko er hliðarsjálf Björns Krist- jánssonar sem hefur gefið út þröng- skífuna Trees and Limbo og breið- skífuna Celebrating Life. Hliðarsjálf Tónlistarmaðurinn Borko á plötunni nýju, Born to be Free. „Borko steikir þig og étur þig“ Ermarsund nokkrum sinnum án þess að ná að ljúka sundi. Benedikt segist fyrst hafa óttast hafið en síðar tekið miklu ástfóstri við það. Það er magnað afrek að synda yfir Ermarsund, það efast varla nokkur maður um það. Sundið er um 35 km í Umfjöllunarefni heimild-armyndar Jóns KarlsHelgasonar, Sundið, eráhugavert. Myndin snýst í grunninn um tilraunir fjögurra Ís- lendinga til að synda yfir Ermar- sundið, þ.e. Eyjólfs Jónssonar, Árna Árnasonar, Benedikts Lafleur og Benedikts Hjartarsonar og þá eink- um Benediktanna tveggja. Hún fjallar líka um sögufræg sjósund Ís- landssögunnar og sundkennslu hér á landi að fornu og nýju. Þetta er býsna mikið efni að taka fyrir í einni heimildarmynd og í raun efni í tvær heimildarmyndir, jafnvel þrjár. Myndin hefst á tímum landnáms- manna, vísað í sögulegar heimildir sem herma að þeir hafi verið flug- syndir og stundað hér sundæfingar og sundglímu. Þaðan er stokkið fram í 20. öldina, fjallað um afrek Eyjólfs heitins Jónssonar, lög- regluþjóns og sundkappa, sem þreytti m.a. lengsta sjósund hér á landi sem sögur fara af, frá Reykja- vík til Akraness. Hann reyndi í tví- gang við Ermarsund en tókst ekki að ljúka því. Berst þá frásögnin að Benedikt S. Lafleur, bókaútgefanda og myndlistarmanni, sem stundar sjósund af ástríðu og hefur reynt við beinni sjónlínu og krefst mikils styrks, bæði líkamlegs og andlegs. Að fylgjast með Benediktunum tveim glíma við sundið ógurlega er það forvitnilegasta og besta við þessa heimildarmynd Jóns Karls en því miður eru of mörg hlé gerð á þeirri frásögn til að koma að ýmsum fróðleik um sögufræg sjósund hér á landi og sundkennslu. Það er vissu- lega forvitnilegt efni en sá sem hér rýnir hefði heldur viljað frekari djúpköfun í Ermarsundssundið, hvaða hvatir liggja að baki því að leggja slíkt erfiði á sig, líkamlegan og andlegan undirbúning sem og af- leiðingar. Að vísu er nokkru ljósi varpað á það í myndinni, m.a. dep- urðina sem margir fyllast sem lokið hafa við sundið en sá hluti hefði mátt vera fyrirferðarmeiri. Ermarsundið er Mont Everest sjósundsins, eins og fram kemur í myndinni og því til- efni til. Mörg hundruð sundmenn reyna við það á hverju ári, um þús- und hafa lokið því, og þá m.a. hin sk. drottning Ermarsundsins, Alison Streeter, sem hefur þreytt sundið 43 sinnum og m.a. farið þrjár ferðir yfir það, árið 1990 (!). Hún er tekin tali í myndinni sem er vel til fundið. Benedikt Hjartarson bakari lauk fyrstur Íslendinga sundi yfir Erm- arsund, 16. júlí 2008 og synti til heið- urs bróðurdóttur sinni, Emmu, sem lést ung að árum. Benedikt synti 61 km á 16 klst og 1 mín. Það er mikið afrek. Sundið fjallar um merkilega viðburði og er unnin af ástríðu eins og sjá má af viðtölum við Jón Karl. Hún líður hins vegar fyrir fyrrnefnt flakk milli nútíðar og fortíðar sem gerir frásögnina stirða og lang- dregna á köflum. Morgunblaðið/RAX Afrek Benedikt Hjartarson synti fyrstur Íslendinga yfir Ermarsund. Sundafrek og -kennsla Bíó Paradís Sundið bbbnn Leikstjórn, handrit og kvikmyndataka: Jón Karl Helgason. Heimildarmynd. Ísland, 2012. 90 mín. HELGI SNÆR SIGURÐSSON KVIKMYNDIR Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ gefur Morgunblaðið út glæsilegt sérblað um jólahlaðborð, tónleika og uppákomur í nóvember og desember. Fjöldinn allur af veitingahúsum bjóða upp á jólahlaðborð og sérrétti á aðventunni og mikið úrval í boði fyrir þá sem vilja gera sér glaðan dag á þessum skemmtilega tíma ársins. SÉRBLAÐ Föstudaginn 26. október JÓLAHLAÐBORÐ Pöntunartími auglýsinga: er fyrir klukkan 16 föstudaginn 19.október NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími 569-1105 kata@mbl.is – Meira fyrir lesendur Jólahlaðborð á völdum• veitingahúsum. Jólahlaðborð heima.• Girnilegar uppskriftir.• Fallega skreytt• jólahlaðborð. Tónleikar og aðrar• uppákomur. Ásamt fullt af öðru• spennandi efni. MEÐAL EFNIS: - Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN - J.I., EYJAFRÉTTIR -H.G., RÁS 2 - K.G., DV - H.S.S., MORGUNBLAÐIÐ- H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ TRYGGÐU Þ ÉR MIÐA Á “LJÚFSÁR OG BRÁÐSKEMMTILEG.” - FRÉTTABLAÐIÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 3.40 - 5.50 L LOVE IS ALL YOU NEED KL. 5.30 - 8 - 10.30 L LOVE IS ALL YOU NEED LÚXUS KL. 5.30 L FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 3.30 L TAKEN 2 KL. 5.40 - 8 - 10.10 16 TAKEN 2 LÚXUS KL. 8 - 10.10 16 DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10 DREDD 3D ÓTEXTUÐ KL. 10.20 16 ÁVAXTAKARFAN KL. 3.30 L THE EXPENDABLES 2 KL. 8 16 LOVE IS ALL YOU NEED KL. 8 - 10.10 L SEVEN PSYCHOPATHS KL. 5.50 16 DJÚPIÐ KL. 6 10 TAKEN 2 KL. 8 - 10 16 TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 5.50 L TAKEN 2 KL. 8 - 10.10 16 LOVE IS ALL YOU NEED KL. 5.30 - 8 - 10.30 L DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 10 THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10 INTOUCHABLES KL. 8 - 10.30 L NÁNAR Á MIÐI.IS TEDDI: TÝNDI LANDKÖNNUÐURINN 3D Sýnd kl. 4 - 6 TEDDI: TÝNDI LANDKÖNNUÐURINN 2D Sýnd kl. 4 SEVEN PSYCHOPATHS Sýnd kl. 8 - 10:20 TAKEN 2 Sýnd kl. 8 - 10 DJÚPIÐ Sýnd kl. 6 - 8 - 10 PARANORMAN 3D Sýnd kl. 4 INTOUCHABLES Sýnd kl. 5:50 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HHHH -Þ.Þ., Fréttatíminn HHHHH - J.I., Eyjafréttir.is HHHHH - H.H., Rás 2 HHHHH - H.S.S., Morgunblaðið HHHH - H.V.A., Fréttablaðið HHHH - K.G., DV SÍÐUSTU SÝNINGAR! ÍSL TEXTI -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU 10 7 12 16 16 L L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.