Morgunblaðið - 06.11.2012, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.11.2012, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 5 8 6 8 1 6 3 9 4 7 5 9 3 5 8 6 1 8 1 3 4 9 7 5 9 5 1 9 6 3 2 3 8 1 5 9 2 7 1 9 8 3 9 7 5 8 1 2 7 9 5 8 5 3 3 8 4 5 9 4 1 6 8 1 5 2 8 9 3 4 6 2 8 6 5 3 2 3 8 2 4 1 9 5 7 6 9 5 1 6 3 7 8 2 4 7 4 6 5 2 8 1 3 9 8 2 7 9 5 4 3 6 1 4 1 9 3 8 6 2 5 7 5 6 3 1 7 2 4 9 8 1 7 8 2 6 3 9 4 5 6 3 4 8 9 5 7 1 2 2 9 5 7 4 1 6 8 3 4 2 3 8 1 5 9 7 6 1 7 9 2 6 3 5 8 4 5 8 6 4 9 7 3 2 1 9 1 4 6 3 2 7 5 8 2 3 5 7 8 4 1 6 9 8 6 7 9 5 1 2 4 3 7 4 8 3 2 9 6 1 5 6 9 1 5 7 8 4 3 2 3 5 2 1 4 6 8 9 7 7 8 4 5 6 2 1 9 3 5 2 1 7 3 9 4 8 6 9 3 6 1 8 4 2 5 7 3 1 9 6 5 8 7 2 4 8 4 7 3 2 1 5 6 9 6 5 2 4 9 7 8 3 1 2 7 3 9 4 5 6 1 8 4 9 8 2 1 6 3 7 5 1 6 5 8 7 3 9 4 2 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 skýli úr dúk, 4 félaus, 7 árstíð, 8 grimmur, 9 frístund, 11 kvenmanns- nafn, 13 sægur, 14 kæti, 15 hása, 17 málmur, 20 títt, 22 styggir, 23 logið, 24 deila, 25 blossa. Lóðrétt | 1 siður, 2 sáran, 3 kurf, 4 guð- hrædd, 5 nauta, 6 sveigur, 10 and- styggð, 12 vætla, 13 ögn, 15 undirferl- ismaður, 16 tölum, 18 ófús, 19 auðvelda, 20 ókyrrðar, 21 tala. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 vandræðin, 8 mæðið, 9 lykta, 10 lóa, 11 nagga, 13 rændi, 15 frísk, 18 áttan, 21 ugg, 22 skarn, 23 aftra, 24 fag- urgali. Lóðrétt: 2 auðug, 3 daðla, 4 ætlar, 5 iðk- un, 6 smán, 7 gati, 12 gas, 14 ætt, 15 foss, 16 Ítala, 17 kunnu, 18 ágang, 19 titil, 20 nóar. 1. d4 d6 2. g3 Rd7 3. e4 g6 4. Bg2 Bg7 5. c4 c5 6. d5 b5 7. cxb5 a6 8. b6 Dxb6 9. Rd2 a5 10. Bf1 Rgf6 11. Rgf3 O-O 12. Rc4 Dc7 13. Bd3 Rb6 14. Rfd2 e6 15. Rxb6 Dxb6 16. Rc4 Db8 17. O-O exd5 18. exd5 Bb7 19. Bf4 Hd8 20. Re3 Rxd5 21. Rxd5 Bxd5 22. Bxg6 hxg6 23. Dxd5 Dxb2 24. Had1 Be5 25. Hd2 Db6 26. Be3 He8 27. h4 Hab8 28. h5 Db7 29. Dd3 gxh5 30. Df5 He6 31. Dxh5 De4 32. Dg5+ Hg6 33. De7 Df3 34. Dh4 Staðan kom upp í efstu deild í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Stórmeist- arinn Henrik Danielsen (2524) hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum Simon Bekker-Jensen (2402). 34… Bxg3! 35. fxg3 Dxe3+ 36. Hdf2 Dxg3+ 37. Dxg3 Hxg3+ 38. Kh2 Hg7 og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                        ! "   #    $   %& %                                                                                                                                             !          !                                               !                          Skýring á útspilsreglu. A-Allir Norður ♠DG83 ♥Á7 ♦ÁK952 ♣94 Vestur Austur ♠76 ♠5 ♥D106542 ♥G93 ♦D108 ♦G4 ♣103 ♣KDG8752 Suður ♠ÁK10942 ♥K8 ♦763 ♣Á6 Suður spilar 6♣. Austur opnar á 3♣ og suður kemur inn á 3♠. Vestur passar og norður á leikinn. Margt kemur til greina, 4♣ eða 4G, en hreinlegast er að stökkva áskorandi í 5♠. Sú sögn lýsir yfir einbeittum slemmuvilja ÁN fyrirstöðu í laufi. Suður lyftir auðvitað í slemmu með fyrsta vald í laufinu og bíður svo ör- laga sinna. Þau eru í höndum vesturs. Lauftían er líklegt útspil, en dugir ekki til ef sagnhafi kann sitt fag. Hann drepur, tekur tvisvar tromp, ÁK í báð- um rauðu litunum og spilar loks laufi. Austur lendir inni, verður að spila laufi í tvöfalda eyðu og þá hverfur tíg- ultapspilið heima. Laufþristurinn er eina útspilið sem banar slemmunni og það útspil finnst hvergi nema í Póllandi. Þar í landi er til siðs að spila út smáu frá tvíspili, jafn- vel háspili öðru. Nú vita menn af hverju. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Á fjármáli eru smápeningar mældir í upphæðum eða fjárhæðum. Sé um stórupphæð að ræða verður hún „fjárupphæð“ og hafi hún verið tekin að láni verður hún „lánsfjár- upphæð“. „Fjár-“ og „upp-“ virðast vera málfarslyftiduft. Málið 6. nóvember 1976 Tveir piltar um tvítugt brut- ust inn í sportvöruverslun við Hlemm í Reykjavík, tóku nokkrar byssur og skutu af þeim nær fimmtíu skotum inni í versluninni og á nær- liggjandi götum. Meðal ann- ars skutu þeir að fólki og bif- reiðum. Lögreglan yfir- bugaði piltana við illan leik. 6. nóvember 1976 Fyrsti áfangi Hitaveitu Suð- urnesja í Svartsengi var tek- inn í notkun þegar vatni var hleypt á aðveituæð til Grindavíkur. 6. nóvember 1983 Þorsteinn Pálsson var kosinn formaður Sjálfstæðisflokks- ins í stað Geirs Hallgríms- sonar, sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Þorsteinn var formaður í rúm sjö ár. 6. nóvember 2010 Þjóðfundur um stjórnarskrá var haldinn í Laugardalshöll, til undirbúnings stjórnlaga- þingi. Þátttakendur voru um 950 af öllu landinu. „Sáttmáli skrifaður fyrir Íslendinga,“ sagði Fréttablaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Vond leiksýning Ég get ekki orða bundist vegna vanþóknunar minnar á leikritinu Bastarðar. Ekki er neitt við leikara að sak- ast, enda undravert hversu vel þeir léku þetta ógeð- fellda fólk, sem þeir þurftu að túlka. Leikmynd er mjög skemmtileg og hugvitsam- lega gerð. Það er efni verks- ins og ljótleiki, sem mér þykir svo ógeðfellt, ég gat ekki einu sinni klappað fyir Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is leikurum í leikslok. Efnið, sem sagt er fjölskyldu- drama, átti ekkert skylt við fjölskyldu í eiginlegri merk- ingu, nema hvað faðirinn, sem er þungamiðja verksins, er viðurstyggilegur maður, sem varla þekkir börnin sín sem hann fyrirlítur og nið- urlægir á svo grófan og klámfenginn hátt að hverj- um venjulegum manni hlýt- ur að ofbjóða. Ekki nóg með það heldur formælir hann mæðrum þeirra fjórum í þeirra eyru með þvílíkum ruddaskap að ég hef aldrei heyrt annað eins. Mér of- býður hvernig farið er með almannafé, leikritið er eng- um til gagns og varla nokkr- um til skemmtunar eða upp- byggingar. Ég skora á leikhússtjórn- endur að endurskoða tilgang listarinnar, ekki síst á erf- iðum tímum þjóðfélagsins og taka þátt í uppbyggingu þess fremur en niðurrifi. ÁH. F Y R I R Þ I G O G Þ Á S E M Þ É R Þ Y K I R V Æ N S T U M ! KRINGLUNNISími: 5513200 ERUM AÐ TAKA UPP NÝJAR VÖRUR FYRIR DÖMUR!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.