Morgunblaðið - 06.11.2012, Síða 39

Morgunblaðið - 06.11.2012, Síða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 2012 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Maður fær óneitanlega fiðring í magann við tilhugsunina um að stjórna þessu frægasta verki kór- bókmenntanna á þessum stórkost- lega stað, en þetta er í fyrsta sinn sem verkið er flutt þarna,“ segir Kári Þormar sem í kvöld stjórnar Requiem eftir W.A. Mozart í Eld- borgarsal Hörpu kl. 20. Flytjendur kvöldsins eru Kammerkór Dóm- kirkjunnar og Dómkórinn, bæði nú- verandi og eldri félagar, ásamt ein- söngvurum, Sigrúnu Hjálmtýs- dóttur sópran, Sesselju Kristjáns- dóttur mezzósópran, Snorra Wium tenór og Viðari Gunnarssyni bassa og hljómsveit, en konsertmeistari er Una Sveinbjarnardóttir. Í minningu Marteins „Ég veit ekki betur en að þetta sé í fyrsta sinn sem kirkjukór hefur frumkvæðið að því að leigja Hörpu til flutnings á svona stórverki,“ seg- ir Kári og bendir á að þeir aðrir kirkjukórar sem sungið hafi í Hörpu hafi komið fram á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands. „Svo skemmtilega vill til að Harpa tilheyrir Dómkirkjusókninni,“ segir Kári kíminn. „Það er ekki að ástæðulausu að þetta verk er svona vinsælt, því það er afbragðsgott og ber snilli Moz- arts vel merki,“ segir Kári og bend- ir á að ávallt sé góð aðsókn á tón- leika þar sem Requiem er flutt. Minnir hann á að Óperukórinn flytji verkið árlega á dánardegi Mozarts, 5. desember, í Langholtskirkju, auk þess sem Mótettukórinn flutti verk- ið í Hallgrímskirkju sl. vor. „Fólk sækir í að heyra þetta verk aftur og aftur af því að það er svo fallegt.“ Að sögn Kára eru tónleikar kvöldsins lokatónleikar Tónlist- ardaga Dómkirkjunnar sem haldnir hafa verið árlega sl. þrjátíu ár. „Upphafsmaður Tónlistardaga Dómkirkjunnar var Marteinn H. Friðriksson dómorganisti, sem lést sem kunnugt er í byrjun árs 2010. Tónleikar kvöldsins eru helgaðir minningu Marteins,“ segir Kári og bendir á að á tónleikum kvöldsins muni Skólakór Kársness flytja Sta- bat Mater eftir G.B. Pergolesi undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Ástæða fyrir vinsældum Morgunblaðið/Ómar Fjölmenni Alls syngja um 80 manns í Dómkórnum og Kammerkór Dómkirkjunnar á tónleikum kvöldsins.  Dómkórinn flytur Requiem í Eldborgarsal Hörpu í kvöld  Jafnframt syngur Skólakór Kársness Stabat Mater Morgunblaðið/Ómar Stjórnandinn Kári Þormar. DREIFARAR • SNJÓTENNUR • SNJÓBLÁSARAR • SLITBLÖÐ A. Wendel ehf | Tangarhöfða 1 | 110 Reykjavík | Sími 551 5464 | wendel.is Tæki til vetrarþjónustu Stofnað 1957 Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Þri 6/11 kl. 20:00 9.k Fös 9/11 kl. 20:00 Fim 15/11 kl. 20:00 Mið 7/11 kl. 20:00 10.k Lau 10/11 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 Fim 8/11 kl. 20:00 11.k Sun 11/11 kl. 20:00 Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Aðeins sýnd í 3 vikur! Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 10/11 kl. 22:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Rautt (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember Gullregn (Nýja sviðið) Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fim 15/11 kl. 20:00 aukas Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 18/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Rautt – HHHHH – MT, Ftíminn Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 10/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 25/11 kl. 17:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 17:00 Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Sun 6/1 kl. 13:00 Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 16:00 Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 13/1 kl. 13:00 Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 Sun 25/11 kl. 14:00 Lau 29/12 kl. 17:00 Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fim 8/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fös 9/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 15.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Ástin (Þjóðleikhúskjallarinn) Mið 7/11 kl. 20:00 Lau 10/11 kl. 22:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Ólafía Hrönn á trúnó í Þjóðleikhúskjallaranum Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Sun 11/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins örfáar sýningar í nóvember! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 24/11 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 12:30 Sun 2/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 12:30 Lau 24/11 kl. 14:30 Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 14:30 Lau 8/12 kl. 13:00 Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út! Á frumsýningu á leikriti Tsjekhofs, Vanya frænda, í London á föstudaginn var, var einn virtasti leik- húsmaður Breta, Sir Peter Hall, meðal gesta og vakti reiði og hneykslan með því að kalla ítrekað fram í fræga einræðu undir lokin. Laura Carmichael, sem nýtur vin- sælda eftir leik í Downton Abbey í sjónvarpi, var að fara með einleikinn þegar Hall hrópaði ítrekað: „Nei, þetta gengur ekki!“ og bætti við: „Þetta er eins og á sjónvarps- skjá!“ Daginn eftir hafði Hall skipt um skoðun og hrós- aði sýningunni í fjölmiðlum. Hall með frammíköll á leiksýningu Sir Peter Hall

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.